Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“ – Nýr veitingastaður á Akureyri
„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“
Stutt og hnitmiðuð tilkynning birtist á facebook síðu Pizzasmiðjunnar sem er nýr veitingastaður á Akureyri, staðsettur við Hafnarstræti 92 þar sem La Vita e Bella var áður til húsa.
Það eru veitingahjónin Einar Geirsson og Heiðdís Fjóla Pétursdóttir sem eru eigendur staðarins, en þau reka einnig staðina Rub 23, Bautann og Sushi Corner. Einar og Heiðdís keyptu Bautann og La Vita e Bella síðastliðið sumar og hafa staðið að framkvæmdum síðan á húsnæði La Vita e Bella sem staðsettur er í kjallara Bautans.
Fjarlægja þurfti glugga á staðnum til að koma pizzaofninum inn:
Fyrstu prufur:
Myndir: facebook / Pizzasmiðjan
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni24 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin










