Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“ – Nýr veitingastaður á Akureyri
„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“
Stutt og hnitmiðuð tilkynning birtist á facebook síðu Pizzasmiðjunnar sem er nýr veitingastaður á Akureyri, staðsettur við Hafnarstræti 92 þar sem La Vita e Bella var áður til húsa.
Það eru veitingahjónin Einar Geirsson og Heiðdís Fjóla Pétursdóttir sem eru eigendur staðarins, en þau reka einnig staðina Rub 23, Bautann og Sushi Corner. Einar og Heiðdís keyptu Bautann og La Vita e Bella síðastliðið sumar og hafa staðið að framkvæmdum síðan á húsnæði La Vita e Bella sem staðsettur er í kjallara Bautans.
Fjarlægja þurfti glugga á staðnum til að koma pizzaofninum inn:
Fyrstu prufur:
Myndir: facebook / Pizzasmiðjan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni










