Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“ – Nýr veitingastaður á Akureyri
„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“
Stutt og hnitmiðuð tilkynning birtist á facebook síðu Pizzasmiðjunnar sem er nýr veitingastaður á Akureyri, staðsettur við Hafnarstræti 92 þar sem La Vita e Bella var áður til húsa.
Það eru veitingahjónin Einar Geirsson og Heiðdís Fjóla Pétursdóttir sem eru eigendur staðarins, en þau reka einnig staðina Rub 23, Bautann og Sushi Corner. Einar og Heiðdís keyptu Bautann og La Vita e Bella síðastliðið sumar og hafa staðið að framkvæmdum síðan á húsnæði La Vita e Bella sem staðsettur er í kjallara Bautans.
Fjarlægja þurfti glugga á staðnum til að koma pizzaofninum inn:
Fyrstu prufur:
Myndir: facebook / Pizzasmiðjan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík










