Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“ – Nýr veitingastaður á Akureyri
„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“
Stutt og hnitmiðuð tilkynning birtist á facebook síðu Pizzasmiðjunnar sem er nýr veitingastaður á Akureyri, staðsettur við Hafnarstræti 92 þar sem La Vita e Bella var áður til húsa.
Það eru veitingahjónin Einar Geirsson og Heiðdís Fjóla Pétursdóttir sem eru eigendur staðarins, en þau reka einnig staðina Rub 23, Bautann og Sushi Corner. Einar og Heiðdís keyptu Bautann og La Vita e Bella síðastliðið sumar og hafa staðið að framkvæmdum síðan á húsnæði La Vita e Bella sem staðsettur er í kjallara Bautans.
Fjarlægja þurfti glugga á staðnum til að koma pizzaofninum inn:
Fyrstu prufur:
Myndir: facebook / Pizzasmiðjan

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora