Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Opnaði veitingastað einungis með styrktarsöfnun | Stefnir á að opna fleiri veitingastaði

Birting:

þann

Gary Usher

Gary Usher

Gary Usher matreiðslumaður í Norður-Englandi fór heldur betur öðruvísi leið til að fjármagna veitingastað sinn sem heitir Sticky Walnut, en hann setti af stað styrktarsöfnun á vefsíðunni kickstarter.com sem sérhæfir sig í að aðstoða fólk við að stofna fyrirtæki.

Staðurinn opnaði í janúar árið 2011 í úthverfi í Chester og hefur gengið mjög vel og er meðal annars í 39. sæti á listanum Restaurant Magazine yfir bestu veitingastaði í Bretlandi.

Hér að neðan er sýnishorn af a la carte matseðli Sticky Walnut, en matseðillinn breytist á degi hverjum:

Brauð
Rosemary and thyme focaccia 3

Forréttir
Oven roast beets, sticky walnuts, spicy pumpkin seeds, fresh ricotta 6 (n)
Crispy lamb’s tongue, chickpea, goats curd, green charmoula 7
Swordfish carpaccio, pickled pomegranate, melon, pink grapefruit 8
Jerusalem artichoke soup, toasted focaccia, mushroom duxelle 5½
Butternut squash and pine nut raviolo, Swiss chard, sage 7
Chicken liver pate, plum chutney and toasted focaccia 7
Squab pigeon breast, morcilla sausage, apple, savoury granola 10

Aðalréttir
Aubergine and potato dauphinoise Wellington, apple and fig chutney, cavolo nero 15
Chargrilled lamb rump (served pink), Iman byaldi, caramelised squash, courgette 18
Stone bass fillet, confit potato, baby artichoke, romesco, caper, boqerone dressing 17(n)
Butter roast grouse breast and pate, crispy black pudding, blackberries, pearl barley 19(n)
Braised shin of beef, purple sprouting broccoli, shoestring crisps, Jerusalem artichoke 17
Oven roast cod, pickled romanesco, caramelised cauliflower, raisin, bacon crumb 18
18oz Chateaubriand for two, truffle and parmesan chips, honey roast carrots, green beans, meat
juices 60 (please allow 45 minutes)

Hliðardiskar
Hand cut truffle and parmesan chips 3
Buttered cavolo nero 3
Honey roasted carrots 3

Eftirréttir
Vanilla crème brûlée 6
Lime cheesecake, pecan butter biscuit, dark chocolate sorbet 6 (n)
Dark chocolate delice, coffee ice cream 6 (n)
Fig and almond tart, vanilla ice cream 6½ (n)
Ginger parkin, stout toffee sauce, orange semifreddo 5
Honeycomb ice cream, fresh honeycomb 4

Ostar
Admiral Collingwood, Selles sur Cher, Fourme au Maury, Wigmore, fig chutney, raisin and walnut bread 8 (n)

(n) = inniheldur hnetur

Gary stefnir á að opna annan veitingastað með sömu formerkjum og hefur sett af stað styrktarsöfnun á kickstarter.com.

 

Myndir: stickywalnut.com

/Smári

Auglýsingapláss

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið