Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna fjórða veitingastaðinn
„Við í raun og veru keyptum Bautann til að opna pizzastað, það er mjög skemmtileg saga“
sagði Einar Geirsson matreiðslumaður og veitingamaður í samtali við N4.
Einar Geirsson og Heiðdís Fjóla Pétursdóttir reka í dag fjóra veitingastaði á Akureyri. Skúli fréttamaður hjá N4 smakkar pizzu á nýjasta staðnum þeirra Pizzasmiðjan og spjallar við eigendurna sem segja sína sögu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Keppni2 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna1 dagur síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata