Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna fjórða veitingastaðinn
„Við í raun og veru keyptum Bautann til að opna pizzastað, það er mjög skemmtileg saga“
sagði Einar Geirsson matreiðslumaður og veitingamaður í samtali við N4.
Einar Geirsson og Heiðdís Fjóla Pétursdóttir reka í dag fjóra veitingastaði á Akureyri. Skúli fréttamaður hjá N4 smakkar pizzu á nýjasta staðnum þeirra Pizzasmiðjan og spjallar við eigendurna sem segja sína sögu.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






