Sverrir Halldórsson
Omnom hættir með framreiðslu á tveimur vörutegundum – Hráefni hefur ekki staðist gæðakröfu Omnom
Með miklum trega, þurfum við að tilkynna að við höfum þurft að hætta með framreiðslu á tveimur vörutegundum okkar sem eru „Dirty Blonde“ og „Papua New Gunia“.
Segir í tilkynningu frá súkkulaðiframleiðslunni Omnom í Vesturbænum.
Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er að Omnom hefur lent í vandræðum með framleiðsluna. Það hefur verið óstöðugleiki í framreiðslunni sökum þess að hráefni hefur verið óstöðugt og ekki staðist gæðakröfu þeirra.
Til þess að hafa í heiðri markmið Omnom, þ.e. að gera besta súkkulaði sem völ er á og aðlaga uppskriftir út frá þeim punkti.
Von er á tveimur vörutegundum frá Omnom, sem þó koma ekki í staðinn fyrir hinar tvær en vonandi fylla í tómarúm sem myndast með áður gerði aðgerð.
Mynd: af facebook síðu Omnom Chocolate.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin