Sverrir Halldórsson
Omnom hættir með framreiðslu á tveimur vörutegundum – Hráefni hefur ekki staðist gæðakröfu Omnom
Með miklum trega, þurfum við að tilkynna að við höfum þurft að hætta með framreiðslu á tveimur vörutegundum okkar sem eru „Dirty Blonde“ og „Papua New Gunia“.
Segir í tilkynningu frá súkkulaðiframleiðslunni Omnom í Vesturbænum.
Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er að Omnom hefur lent í vandræðum með framleiðsluna. Það hefur verið óstöðugleiki í framreiðslunni sökum þess að hráefni hefur verið óstöðugt og ekki staðist gæðakröfu þeirra.
Til þess að hafa í heiðri markmið Omnom, þ.e. að gera besta súkkulaði sem völ er á og aðlaga uppskriftir út frá þeim punkti.
Von er á tveimur vörutegundum frá Omnom, sem þó koma ekki í staðinn fyrir hinar tvær en vonandi fylla í tómarúm sem myndast með áður gerði aðgerð.
Mynd: af facebook síðu Omnom Chocolate.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA







