Sverrir Halldórsson
Omnom hættir með framreiðslu á tveimur vörutegundum – Hráefni hefur ekki staðist gæðakröfu Omnom
Með miklum trega, þurfum við að tilkynna að við höfum þurft að hætta með framreiðslu á tveimur vörutegundum okkar sem eru „Dirty Blonde“ og „Papua New Gunia“.
Segir í tilkynningu frá súkkulaðiframleiðslunni Omnom í Vesturbænum.
Ástæðan fyrir þessari ákvörðun er að Omnom hefur lent í vandræðum með framleiðsluna. Það hefur verið óstöðugleiki í framreiðslunni sökum þess að hráefni hefur verið óstöðugt og ekki staðist gæðakröfu þeirra.
Til þess að hafa í heiðri markmið Omnom, þ.e. að gera besta súkkulaði sem völ er á og aðlaga uppskriftir út frá þeim punkti.
Von er á tveimur vörutegundum frá Omnom, sem þó koma ekki í staðinn fyrir hinar tvær en vonandi fylla í tómarúm sem myndast með áður gerði aðgerð.
Mynd: af facebook síðu Omnom Chocolate.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss