Markaðurinn
Öll jólahlaðborð á einum stað – jolahladbord.is í boði Dineout
Úrval jólahlaðborða og matseðla með jólaívafi um land allt á einum stað. Skoðaðu úrvalið og bókaðu borð með auðveldum hætti á jolahladbord.is
Í nóvember og desember er tilvalið að gera vel við sig og njótar matarupplifunar með sínum nánustu. Fjöldinn allur af veitingastöðum um land allt bjóða upp á matseðla með jólaívafi. Í boði er hádegis-, kvöld- og brönsmatseðlar á um land allt.
Skoðaðu úrvalið á www.jolahladbord.is og bókaðu borð áður en það verður of seint.
Ef þú rekur veitingastað og hefur áhuga á að setja upp jólaviðburð þá er best að senda tölvupóst á [email protected] og við svörum þér um hæl.
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni3 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn5 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar






