Keppni
Óliver Goði keppir í Norðurlandamóti framreiðslumanna
Óliver Goði Dýrfjörð skoraði hæðst í undankeppni í fyrsta inntökuprófi sem haldið hefur verið á Íslandi fyrir Norðurlandamót framreiðslumanna.
Óliver mun keppa fyrir hönd Íslands í Herning 25. febrúar 2020, en þar verður meðal annars keppt í uppdekning á 6 manna borði + service borð og vinnustöð, kampavíns Sabering, blindsmakki á léttvínum, suprice Service og fine dining service.
Norðurlandamót þjóna er haldin ár hvert og hafa íslenskir framreiðslumenn tekið þátt í keppninni síðan árið 2015. Stefnt er að halda keppni Framreiðslumaður ársins samhliða Íslandsmóti iðngreina á næsta ári og og sigurvegari öðlast keppnisréttindi í Norðurlanda mótinu.
„Við vonum að þátttakan verði góð , bæði af keppendum og framreiðslumönnum og konum sem hafa áhuga á að koma greininni okkar aftur í sviðsljósið og vilja koma að skipulagi“.
Sagði Natascha Fischer, en hún er dómari, þjálfari og skipuleggjandi Norðurlandamótsins hér á Íslandi. Þess ber að geta að Natascha hefur keppt á Norðurlandamóti framreiðslumanna og er því vel kunnug keppninni.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi