Kristinn Frímann Jakobsson
Októberfundur KM Norðurland
Októberfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 8. október. Ekran býður upp á létta kynningu á fyrirtækinu kl 17.30 stundvíslega í húsakynnum sínum að Óseyri 3. Léttar veitingar í boði fyrirtækisins.
Fundurinn fer síðan fram á 1862 Nordic Bistro í Hofi eftir kynninguna eða um kl 18:30.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Fundargerð septemberfundar lesin.
3. Gestur kvöldins er Ólafur Jónsson, Sviðsstjóri matvæla- og veitingasviðs Iðunnar.
4. Lokaundirbúningur fyrir Matur-Inn 2013.
5. Happadrætti.
6. Önnur mál.
7. Fundarslit.
Endilega bjóðið nýjum félögum með á fundinn til að kynna sér starfið.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Matarverð kr. 2.500.-
Kveðja Stjórnin
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?