Kristinn Frímann Jakobsson
Októberfundur KM Norðurland
Októberfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 8. október. Ekran býður upp á létta kynningu á fyrirtækinu kl 17.30 stundvíslega í húsakynnum sínum að Óseyri 3. Léttar veitingar í boði fyrirtækisins.
Fundurinn fer síðan fram á 1862 Nordic Bistro í Hofi eftir kynninguna eða um kl 18:30.
Dagskrá:
1. Fundur settur.
2. Fundargerð septemberfundar lesin.
3. Gestur kvöldins er Ólafur Jónsson, Sviðsstjóri matvæla- og veitingasviðs Iðunnar.
4. Lokaundirbúningur fyrir Matur-Inn 2013.
5. Happadrætti.
6. Önnur mál.
7. Fundarslit.
Endilega bjóðið nýjum félögum með á fundinn til að kynna sér starfið.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Matarverð kr. 2.500.-
Kveðja Stjórnin
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





