Smári Valtýr Sæbjörnsson
Oktoberfest á Kex Hostel 1.-3. október
Oktoberfest verður haldið hátíðleg dagana 1. til 3. október næstkomandi á Kex Hostel og verður öllu til tjaldað eins og fyrri ár. Nýr sendiherra Þýskalands á Íslandi opnar hátíðina 1. október sem haldin verður með bravúr í veislusal Kex Hostel, Gym & Tonic, þrjá daga í beit.
Gestir á Oktoberfest fá stemmninguna úr Bæjaralandi beint í æð þar sem boðið verður uppá bjór úr lítrakrúsum, Pretzel, KEX Bratwurst, Sauerkraut og margt til sem einkennir þessa heimsfrægu hátíð.
Tvíeykið Die Jodlerinnen sem samanstendur af þeim Hrefnu Björg jóðlara og Margréti Arnar harmonikkuleikara. Saman syngja þær, dansa og hafa gaman ásamt matargestum.
Borðapantanir fara fram í gegnum [email protected] og má finna matseðilinn í heild sinni í viðhengi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?