Smári Valtýr Sæbjörnsson
Oktoberfest á Kex Hostel 1.-3. október
Oktoberfest verður haldið hátíðleg dagana 1. til 3. október næstkomandi á Kex Hostel og verður öllu til tjaldað eins og fyrri ár. Nýr sendiherra Þýskalands á Íslandi opnar hátíðina 1. október sem haldin verður með bravúr í veislusal Kex Hostel, Gym & Tonic, þrjá daga í beit.
Gestir á Oktoberfest fá stemmninguna úr Bæjaralandi beint í æð þar sem boðið verður uppá bjór úr lítrakrúsum, Pretzel, KEX Bratwurst, Sauerkraut og margt til sem einkennir þessa heimsfrægu hátíð.
Tvíeykið Die Jodlerinnen sem samanstendur af þeim Hrefnu Björg jóðlara og Margréti Arnar harmonikkuleikara. Saman syngja þær, dansa og hafa gaman ásamt matargestum.
Borðapantanir fara fram í gegnum [email protected] og má finna matseðilinn í heild sinni í viðhengi.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur