Smári Valtýr Sæbjörnsson
Október fest KM | Félagsmenn eru hvattir til að bjóða félögum sem hafa áhuga á að ganga í klúbbinn
Október fundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn 1. október næstkomandi í Ölgerðininni Grjóthálsi 7-11, klukkan 18:00. Fundurinn er boðsfundur þar sem félagsmenn eru hvattir til að bjóða félögum sem hafa áhuga á að ganga í klúbbinn eða hafa ekki mætt lengi.
Ölgerðin mun taka vel á móti félagsmönnum að þeirra glæsilega hætti.
Dagskrá meðal annars:
- Félagar boðnir velkomnir
- Fundargerð síðasta fundar
- Matreiðslumaður ársins
- Kynning frá Ölgerðinni
- Boðsgestir kynntir
- Happdrætti
- Önnur mál
Virðingarfyllst
Viðburðarnefnd KM

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.