Markaðurinn
OJ&K – ISAM hefur gert dreifingarsamning við Nordic Wasabi á Íslandi
Þetta er frábær vara sem á svo sannarlega heima í okkar vöruvali. Ferskt Wasabi er einstök afurð sem hefur verið þekktust í japanskri matargerð en hefur undanfarið verið að ryðja sér rúms innan Ný Norrænnar matargerðar.
Ferskt Wasabi hefur mjúka náttúrulega undirtóna sem eru ómótstæðilegir og mjög ólýkir duftinu sem við þekkjum hér heima. Þegar þú smakkar þetta þá ferðu ekki til baka segir Gunnlaugur Hoffritz Sölustjóri OJ&K – ISAM.
OJ&K – ISAM býður uppá wasabi stilka , wasaabi laufblöð og wasabi blóm. Duftið er væntanlegt fljótlega til okkar í stærri einingu og er það frostþurrkað ferskt wasabi án allra aukaefna til að búa til mauk.
Ferskt wasabi er frábært með sushi og öllum fisk , einnig með kjöti , í dressingar og kokteila sem dæmi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir








