Markaðurinn
OJ&K – ISAM hefur gert dreifingarsamning við Nordic Wasabi á Íslandi
Þetta er frábær vara sem á svo sannarlega heima í okkar vöruvali. Ferskt Wasabi er einstök afurð sem hefur verið þekktust í japanskri matargerð en hefur undanfarið verið að ryðja sér rúms innan Ný Norrænnar matargerðar.
Ferskt Wasabi hefur mjúka náttúrulega undirtóna sem eru ómótstæðilegir og mjög ólýkir duftinu sem við þekkjum hér heima. Þegar þú smakkar þetta þá ferðu ekki til baka segir Gunnlaugur Hoffritz Sölustjóri OJ&K – ISAM.
OJ&K – ISAM býður uppá wasabi stilka , wasaabi laufblöð og wasabi blóm. Duftið er væntanlegt fljótlega til okkar í stærri einingu og er það frostþurrkað ferskt wasabi án allra aukaefna til að búa til mauk.
Ferskt wasabi er frábært með sushi og öllum fisk , einnig með kjöti , í dressingar og kokteila sem dæmi.

-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu