Markaðurinn
OJ&K – ISAM hefur gert dreifingarsamning við Nordic Wasabi á Íslandi
Þetta er frábær vara sem á svo sannarlega heima í okkar vöruvali. Ferskt Wasabi er einstök afurð sem hefur verið þekktust í japanskri matargerð en hefur undanfarið verið að ryðja sér rúms innan Ný Norrænnar matargerðar.
Ferskt Wasabi hefur mjúka náttúrulega undirtóna sem eru ómótstæðilegir og mjög ólýkir duftinu sem við þekkjum hér heima. Þegar þú smakkar þetta þá ferðu ekki til baka segir Gunnlaugur Hoffritz Sölustjóri OJ&K – ISAM.
OJ&K – ISAM býður uppá wasabi stilka , wasaabi laufblöð og wasabi blóm. Duftið er væntanlegt fljótlega til okkar í stærri einingu og er það frostþurrkað ferskt wasabi án allra aukaefna til að búa til mauk.
Ferskt wasabi er frábært með sushi og öllum fisk , einnig með kjöti , í dressingar og kokteila sem dæmi.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði