Markaðurinn
OJ&K – ISAM hefur gert dreifingarsamning við Nordic Wasabi á Íslandi
Þetta er frábær vara sem á svo sannarlega heima í okkar vöruvali. Ferskt Wasabi er einstök afurð sem hefur verið þekktust í japanskri matargerð en hefur undanfarið verið að ryðja sér rúms innan Ný Norrænnar matargerðar.
Ferskt Wasabi hefur mjúka náttúrulega undirtóna sem eru ómótstæðilegir og mjög ólýkir duftinu sem við þekkjum hér heima. Þegar þú smakkar þetta þá ferðu ekki til baka segir Gunnlaugur Hoffritz Sölustjóri OJ&K – ISAM.
OJ&K – ISAM býður uppá wasabi stilka , wasaabi laufblöð og wasabi blóm. Duftið er væntanlegt fljótlega til okkar í stærri einingu og er það frostþurrkað ferskt wasabi án allra aukaefna til að búa til mauk.
Ferskt wasabi er frábært með sushi og öllum fisk , einnig með kjöti , í dressingar og kokteila sem dæmi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið