Frétt
Ohhh.. enn ein sérþarfa pöntunin!! – Veistu hvað þarf til að matur geti kallast glútenlaus?
Margir fagmenn kannast nú við pantanir sem eru stútfullar af sérþörfum. Það eru sífellt fleiri veitingastaðir, bakarí ofl. sem bjóða upp glútenlausan kost, enda hefur eftirspurnin aukist mikið á síðustu árum.
Glútenóþol (seliak) er alvarlegur sjúkdómur að sérstakar reglur eru yfir hvað þarf til að matur geti kallast glútenlaus.
Það fer mörgum sögum af því hvernig fólki gengur að borða glútenlaust á Íslandi. Íslendingar og ferðamenn með glútenóþol upplifa oft á tíðum að stundum virðist vera skortur á þekkingu í veitingabransanum á því hvað þarf til, en starfsfólk virðist nánast alltaf tilbúið að gera það sem það getur til að verða við óskum gestanna.
Seliak- og glútenóþolssamtök Íslands hafa útbúið góðar leiðbeiningar fyrir fagmenn og aðra í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Smellið hér til að lesa nánar.
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn






