Frétt
Ohhh.. enn ein sérþarfa pöntunin!! – Veistu hvað þarf til að matur geti kallast glútenlaus?
Margir fagmenn kannast nú við pantanir sem eru stútfullar af sérþörfum. Það eru sífellt fleiri veitingastaðir, bakarí ofl. sem bjóða upp glútenlausan kost, enda hefur eftirspurnin aukist mikið á síðustu árum.
Glútenóþol (seliak) er alvarlegur sjúkdómur að sérstakar reglur eru yfir hvað þarf til að matur geti kallast glútenlaus.
Það fer mörgum sögum af því hvernig fólki gengur að borða glútenlaust á Íslandi. Íslendingar og ferðamenn með glútenóþol upplifa oft á tíðum að stundum virðist vera skortur á þekkingu í veitingabransanum á því hvað þarf til, en starfsfólk virðist nánast alltaf tilbúið að gera það sem það getur til að verða við óskum gestanna.
Seliak- og glútenóþolssamtök Íslands hafa útbúið góðar leiðbeiningar fyrir fagmenn og aðra í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Smellið hér til að lesa nánar.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






