Frétt
Ohhh.. enn ein sérþarfa pöntunin!! – Veistu hvað þarf til að matur geti kallast glútenlaus?
Margir fagmenn kannast nú við pantanir sem eru stútfullar af sérþörfum. Það eru sífellt fleiri veitingastaðir, bakarí ofl. sem bjóða upp glútenlausan kost, enda hefur eftirspurnin aukist mikið á síðustu árum.
Glútenóþol (seliak) er alvarlegur sjúkdómur að sérstakar reglur eru yfir hvað þarf til að matur geti kallast glútenlaus.
Það fer mörgum sögum af því hvernig fólki gengur að borða glútenlaust á Íslandi. Íslendingar og ferðamenn með glútenóþol upplifa oft á tíðum að stundum virðist vera skortur á þekkingu í veitingabransanum á því hvað þarf til, en starfsfólk virðist nánast alltaf tilbúið að gera það sem það getur til að verða við óskum gestanna.
Seliak- og glútenóþolssamtök Íslands hafa útbúið góðar leiðbeiningar fyrir fagmenn og aðra í samstarfi við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
Smellið hér til að lesa nánar.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






