Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Öðruvísi nálgun á hinn sígilda Negroni – Einföld og góð uppskrift

Birting:

þann

Peroni Negroni

Við sáum á samfélagsmiðli öðruvísi nálgun á hinn sígilda Negroni og við urðum að smakka og deila uppskriftinni af Peroni Negroni með ykkur.

Þessi drykkur kemur skemmtilega á óvart og eittvað sem Negroni aðdáendur myndu hafa gaman að prófa.

Uppskriftin:

15 ml Bitter Italian Aperitif (Við notuðum Martini Bitter)

15 ml Gin (Við notuðum Bombay Sapphire)

15 ml Sætur Vermouth (Við notuðum Martini Rosso)

180 ml Peroni Nastro Azzurro

Blandað í 40 cl bjórglas, fyllt með klaka og skreytt með appelsínusneið.

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið