Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Öðruvísi nálgun á hinn sígilda Negroni – Einföld og góð uppskrift

Birting:

þann

Peroni Negroni

Við sáum á samfélagsmiðli öðruvísi nálgun á hinn sígilda Negroni og við urðum að smakka og deila uppskriftinni af Peroni Negroni með ykkur.

Þessi drykkur kemur skemmtilega á óvart og eittvað sem Negroni aðdáendur myndu hafa gaman að prófa.

Uppskriftin:

15 ml Bitter Italian Aperitif (Við notuðum Martini Bitter)

15 ml Gin (Við notuðum Bombay Sapphire)

15 ml Sætur Vermouth (Við notuðum Martini Rosso)

180 ml Peroni Nastro Azzurro

Blandað í 40 cl bjórglas, fyllt með klaka og skreytt með appelsínusneið.

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið