Vín, drykkir og keppni
Öðruvísi nálgun á hinn sígilda Negroni – Einföld og góð uppskrift
Við sáum á samfélagsmiðli öðruvísi nálgun á hinn sígilda Negroni og við urðum að smakka og deila uppskriftinni af Peroni Negroni með ykkur.
Þessi drykkur kemur skemmtilega á óvart og eittvað sem Negroni aðdáendur myndu hafa gaman að prófa.
Uppskriftin:
15 ml Bitter Italian Aperitif (Við notuðum Martini Bitter)
15 ml Gin (Við notuðum Bombay Sapphire)
15 ml Sætur Vermouth (Við notuðum Martini Rosso)
180 ml Peroni Nastro Azzurro
Blandað í 40 cl bjórglas, fyllt með klaka og skreytt með appelsínusneið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






