Vín, drykkir og keppni
Öðruvísi nálgun á hinn sígilda Negroni – Einföld og góð uppskrift
Við sáum á samfélagsmiðli öðruvísi nálgun á hinn sígilda Negroni og við urðum að smakka og deila uppskriftinni af Peroni Negroni með ykkur.
Þessi drykkur kemur skemmtilega á óvart og eittvað sem Negroni aðdáendur myndu hafa gaman að prófa.
Uppskriftin:
15 ml Bitter Italian Aperitif (Við notuðum Martini Bitter)
15 ml Gin (Við notuðum Bombay Sapphire)
15 ml Sætur Vermouth (Við notuðum Martini Rosso)
180 ml Peroni Nastro Azzurro
Blandað í 40 cl bjórglas, fyllt með klaka og skreytt með appelsínusneið.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa