Markaðurinn
Oatly haframjólkurvörurnar eru loksins komnar á markaðinn
Innnes ehf býður upp á 8 tegundir af Oatly haframjólkurvörum. Þar á meðal er lífræni matreiðslurjóminn iMAT sem er 100% vegan og meira að segja lífrænn líka! Hann má nota alveg eins og venjulegan matreiðslurjóma, hann skilur sig ekki og gefur matnum kremkennda áferð og frábært bragð. Einnig er kaffimjólkin iKAFFE algjör snilldarvara, en það er 100% vegan haframjólk sem hægt er að freyða fyrir kaffidrykki – meiriháttar valkostur fyrir öll kaffi- og veitingahús sem vilja bjóða upp á vegan kaffidrykki.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar