Markaðurinn
Oatly haframjólkurvörurnar eru loksins komnar á markaðinn
Innnes ehf býður upp á 8 tegundir af Oatly haframjólkurvörum. Þar á meðal er lífræni matreiðslurjóminn iMAT sem er 100% vegan og meira að segja lífrænn líka! Hann má nota alveg eins og venjulegan matreiðslurjóma, hann skilur sig ekki og gefur matnum kremkennda áferð og frábært bragð. Einnig er kaffimjólkin iKAFFE algjör snilldarvara, en það er 100% vegan haframjólk sem hægt er að freyða fyrir kaffidrykki – meiriháttar valkostur fyrir öll kaffi- og veitingahús sem vilja bjóða upp á vegan kaffidrykki.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti