Markaðurinn
Ó.J&K – Ísam flytur á Korputorg
Við erum að flytja í nýjar höfðustöðvar okkar á Korputorgi dagana 17. og 18. mars.
Til að tryggja að flutningar takist með sem minnstu raski verður vöruhúsið hjá okkur lokað frá kl.12 fimmtudaginn 17. mars og allan föstudaginn 18.mars.
Því þurfa allar pantanir sem á að afgreiða fyrir lokun vöruhúsinis að vera komnar til okkar fyrir kl.15 miðvikudaginn 16. mars.
Við hvetjum þig til að hafa samband við okkur í síma 535-400 ef það koma upp einhverjar spurningar varðandi flutninginn.
Kv Starfsfólk ÓJ&K-ISAM
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni12 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný