Freisting
Nýtt veitingahús – Lemongrass
Lemongrass er staðsett í nýja verslunarkjarna við Samkaup í Njarðvík
Nýlega opnaði nýtt kaffihús og matsölustaður í Samkaupshúsinu við Krossmóa í Reykjanesbæ. Staðurin heitir Lemongrass og er í eigu þeirra Sverris Kristjánssonar og Heiðrúnar Sigurðardóttur.
Lemongrass býður upp á fjölbreytta þjónustu í mat og drykk. Auk ljúffengra kaffihúsaveitinga yfir daginn er í hádeginu boðið upp á á heimilismat sem bæði er hægt að borða á staðnum og taka með sér út. Einnig er boðið upp á súpu og salatbar. Þá býður Lemongrass fram veisluþjónustu og hægt er að leigja húsakynnin fyrir fundahöld eða mannfagnaði. Þá stendur til að bjóða upp á kræsilegan og fjölbreyttan kvöldverðarmatseðil á Lemongrass, sem hefur vínveitingaleyfi.
Mynd og texti af vef Vf.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé