Freisting
Nýtt veitingahús – Lemongrass

Lemongrass er staðsett í nýja verslunarkjarna við Samkaup í Njarðvík
Nýlega opnaði nýtt kaffihús og matsölustaður í Samkaupshúsinu við Krossmóa í Reykjanesbæ. Staðurin heitir Lemongrass og er í eigu þeirra Sverris Kristjánssonar og Heiðrúnar Sigurðardóttur.
Lemongrass býður upp á fjölbreytta þjónustu í mat og drykk. Auk ljúffengra kaffihúsaveitinga yfir daginn er í hádeginu boðið upp á á heimilismat sem bæði er hægt að borða á staðnum og taka með sér út. Einnig er boðið upp á súpu og salatbar. Þá býður Lemongrass fram veisluþjónustu og hægt er að leigja húsakynnin fyrir fundahöld eða mannfagnaði. Þá stendur til að bjóða upp á kræsilegan og fjölbreyttan kvöldverðarmatseðil á Lemongrass, sem hefur vínveitingaleyfi.
Mynd og texti af vef Vf.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





