Markaðurinn
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
Tanqueray nr.10 er komið í nýjan og glæsilegan búning. Tanqueray nr.10 braut blað í sögunni og var fyrsta hágæða ginið sem kom á markað árið 2000.
Það er framleitt í litlu upplagi í eiminum „Tiny Ten“ sem það dregur nafn sitt frá. Ferskur sítrus er notaður í framleiðslunni og má því finna ilm af greip og límónu enda fullkomið með gæða Thomas Henry tónik og greip-sneið eða í klassískan Martini.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






