Markaðurinn
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
Tanqueray nr.10 er komið í nýjan og glæsilegan búning. Tanqueray nr.10 braut blað í sögunni og var fyrsta hágæða ginið sem kom á markað árið 2000.
Það er framleitt í litlu upplagi í eiminum „Tiny Ten“ sem það dregur nafn sitt frá. Ferskur sítrus er notaður í framleiðslunni og má því finna ilm af greip og límónu enda fullkomið með gæða Thomas Henry tónik og greip-sneið eða í klassískan Martini.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði