Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýtt og öflugra kerfi á freisting.is
Um verslunarmannahelgina var freisting.is og aðrir undirvefir lokaðir vegna uppfærslu á kerfi. Ekki var átt við útlitið að þessu sinni heldur snéru breytingar aðallega að umsjónarhlutanum.
Nokkrar nýjungar hafa þó bæst í notendahlutann og má þar nefna nýtt myndasafn, leitarvél sem leitar í fréttum, greinum og síðum, rss mola, möguleika á að senda fréttir á Facebook og möguleika á að senda fréttir í tölvupósti.
Fleiri nýjungar í notendaviðmóti eru væntanlegar á næstunni og munum við segja nánar frá þeim þegar nær dregur.
Það var www.tonaflod.is sem sá um alla uppfærslu á kerfinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






