Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýtt og öflugra kerfi á freisting.is
Um verslunarmannahelgina var freisting.is og aðrir undirvefir lokaðir vegna uppfærslu á kerfi. Ekki var átt við útlitið að þessu sinni heldur snéru breytingar aðallega að umsjónarhlutanum.
Nokkrar nýjungar hafa þó bæst í notendahlutann og má þar nefna nýtt myndasafn, leitarvél sem leitar í fréttum, greinum og síðum, rss mola, möguleika á að senda fréttir á Facebook og möguleika á að senda fréttir í tölvupósti.
Fleiri nýjungar í notendaviðmóti eru væntanlegar á næstunni og munum við segja nánar frá þeim þegar nær dregur.
Það var www.tonaflod.is sem sá um alla uppfærslu á kerfinu.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast