Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýtt og fullkomið eldhús tekið í notkun á HSU
Í síðustu viku var vígt nýtt og fullkomið eldhús á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum. Ritstjóri Eyjar.net heimsótti Ævar Austfjörð, yfirkokk á HSU og ræddi við hann um breytingarnar.
„Framkvæmdir hafa staðið yfir frá því í desember í fyrra. Það er fasteign ríkisins (ríkiseignir) sem framkvæma og standa undir kostnaði. Það sem áður var búið að gera var að fjarlægja gufupotta og olíukynntan ketil sem var í þar til gerðum kyndiklefa í kjallaranum, sem að var dýr í rekstri og viðhaldi.
Þar losnaði pláss í kjallara auk þess sem ég hafði látið eftir pláss sem áður var notað sem kjötvinnsla í kjallara og einnig gamlan kæli.“
sagði Ævar í samtali við eyjar.net, en viðtalið í heild sinni er hægt að lesa með því að smella hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni15 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar14 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






