Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýtt og fullkomið eldhús tekið í notkun á HSU
Í síðustu viku var vígt nýtt og fullkomið eldhús á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum. Ritstjóri Eyjar.net heimsótti Ævar Austfjörð, yfirkokk á HSU og ræddi við hann um breytingarnar.
„Framkvæmdir hafa staðið yfir frá því í desember í fyrra. Það er fasteign ríkisins (ríkiseignir) sem framkvæma og standa undir kostnaði. Það sem áður var búið að gera var að fjarlægja gufupotta og olíukynntan ketil sem var í þar til gerðum kyndiklefa í kjallaranum, sem að var dýr í rekstri og viðhaldi.
Þar losnaði pláss í kjallara auk þess sem ég hafði látið eftir pláss sem áður var notað sem kjötvinnsla í kjallara og einnig gamlan kæli.“
sagði Ævar í samtali við eyjar.net, en viðtalið í heild sinni er hægt að lesa með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar






