Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Nýtt og fullkomið eldhús tekið í notkun á HSU

Birting:

þann

Ævar Austfjörð

Ævar í nýja eldhúsinu á HSU.
Ljósmynd: TMS/Eyjar.net

Í síðustu viku var vígt nýtt og fullkomið eldhús á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum. Ritstjóri Eyjar.net heimsótti Ævar Austfjörð, yfirkokk á HSU og ræddi við hann um breytingarnar.

„Framkvæmdir hafa staðið yfir frá því í desember í fyrra. Það er fasteign ríkisins (ríkiseignir) sem framkvæma og standa undir kostnaði. Það sem áður var búið að gera var að fjarlægja gufupotta og olíukynntan ketil sem var í þar til gerðum kyndiklefa í kjallaranum, sem að var dýr í rekstri og viðhaldi.

Þar losnaði pláss í kjallara auk þess sem ég hafði látið eftir pláss sem áður var notað sem kjötvinnsla í kjallara og einnig gamlan kæli.“

sagði Ævar í samtali við eyjar.net, en viðtalið í heild sinni er hægt að lesa með því að smella hér.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið