Markaðurinn
Nýtt í vöruúrvali – Sultur frá Fynbo
Við erum spennt að kynna sultur frá Fynbo, einum stærsta og leiðandi sultuframleiðanda á Norðurlöndunum. Fynbo leggur mikla áherslu á sjálfbærni og ábyrgð gagnvart umhverfinu. Allt framleiðsluferlið tekur mið af náttúrunni og umhverfisvænum lausnum.
Sultur Fynbo koma í 5,2 kg einingum, nema rifsberjahlaupið, sem fæst í 1,75 kg einingu. Hjá Innnes munum við bjóða upp á eftirfarandi tegundir:
🍓 Jarðarberjasultu
🍇 Hindberjasultu
🍒 Sólberjasultu
🍎 Rifsberjahlaup
🫐 Blandaða berjasultu
🍊 Appelsínumarmelaði
🥭 Apríkosumarmelaði
Skoðaðu úrvalið í vefverslun Innnes eða hafðu samband við söludeildina okkar fyrir nánari upplýsingar.

-
Keppni23 klukkustundir síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni21 klukkustund síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Frétt5 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025