Markaðurinn
Nýtt í vöruúrvali – Sultur frá Fynbo
Við erum spennt að kynna sultur frá Fynbo, einum stærsta og leiðandi sultuframleiðanda á Norðurlöndunum. Fynbo leggur mikla áherslu á sjálfbærni og ábyrgð gagnvart umhverfinu. Allt framleiðsluferlið tekur mið af náttúrunni og umhverfisvænum lausnum.
Sultur Fynbo koma í 5,2 kg einingum, nema rifsberjahlaupið, sem fæst í 1,75 kg einingu. Hjá Innnes munum við bjóða upp á eftirfarandi tegundir:
🍓 Jarðarberjasultu
🍇 Hindberjasultu
🍒 Sólberjasultu
🍎 Rifsberjahlaup
🫐 Blandaða berjasultu
🍊 Appelsínumarmelaði
🥭 Apríkosumarmelaði
Skoðaðu úrvalið í vefverslun Innnes eða hafðu samband við söludeildina okkar fyrir nánari upplýsingar.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025