Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel á Brunasandi
Unnið er að skipulagi og öðrum undirbúningi fyrir byggingu 200 herbergja hótels í landi eyðibýlisins Orustustaða á Brunasandi, um 20 kílómetrum austan við Kirkjubæjarklaustur. Áætlaður kostnaður er rúmir 3 milljarðar króna.
Að verkefninu standa Byggingafélagið Sandfell og Stracta hótel sem Hreiðar Hermannsson stýrir. Fyrirtækið rekur nýtt hótel á Hellu og er hugmyndin að reisa enn stærra hótel með svipuðu fyrirkomulagi, að því er fram kemur í umfjöllun um áform þessi í Morgunblaðinu í dag.
Hreiðar telur eftirspurn eftir stóru hóteli á Suðurlandi sem geti tekið stóra hópa í fjölbreytta gistingu. Segist hafa fundið fyrir því við reksturinn á Hellu. Þangað hafi komið fjölmennir hópar vegna kvikmyndagerðar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast