Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt hótel á Brunasandi
Unnið er að skipulagi og öðrum undirbúningi fyrir byggingu 200 herbergja hótels í landi eyðibýlisins Orustustaða á Brunasandi, um 20 kílómetrum austan við Kirkjubæjarklaustur. Áætlaður kostnaður er rúmir 3 milljarðar króna.
Að verkefninu standa Byggingafélagið Sandfell og Stracta hótel sem Hreiðar Hermannsson stýrir. Fyrirtækið rekur nýtt hótel á Hellu og er hugmyndin að reisa enn stærra hótel með svipuðu fyrirkomulagi, að því er fram kemur í umfjöllun um áform þessi í Morgunblaðinu í dag.
Hreiðar telur eftirspurn eftir stóru hóteli á Suðurlandi sem geti tekið stóra hópa í fjölbreytta gistingu. Segist hafa fundið fyrir því við reksturinn á Hellu. Þangað hafi komið fjölmennir hópar vegna kvikmyndagerðar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.