Markaðurinn
Nýtt hönnunar verk frá Bako Ísberg
Örn Erlingsson, einn af okkar frábæru sölumönnum hjá Bako Ísberg tók nýlega þátt í að hanna afgreiðslulínu fyrir stóreldhús Reiknistofu Bankanna, en við hönnunina var tekið mið af innréttingum í matsal fyrirtækisins sem og öðrum innréttingum í eldhúsinu.
Reiknistofa Bankanna (RB) er eitt af mörgum fyrirtækjum sem nota eldhústæki og afgreiðslulínur frá Bako Ísberg, en það var hið virta fyrirtæki Pifka sem framleiddi línuna.
Þess má geta að allur matur hjá RB er framreiddur úr Rational ofnum sem að sjálfsögðu koma úr smiðju okkar hjá Bako Ísberg, en það er Brynjúlfur Halldórsson sem er yfirmatreiðslumeistari hjá RB.
Við hjá Bako Ísberg, betur þekkt sem eldhús allra landsmanna, erum alltaf til þjónustu reiðubúin! Við vitum að Gott mötuneyti þýðir hamingjusamara starfsfólk sem þýðir meiri afköst.
Góðar stundir.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar










