Markaðurinn
Nýtt hönnunar verk frá Bako Ísberg
Örn Erlingsson, einn af okkar frábæru sölumönnum hjá Bako Ísberg tók nýlega þátt í að hanna afgreiðslulínu fyrir stóreldhús Reiknistofu Bankanna, en við hönnunina var tekið mið af innréttingum í matsal fyrirtækisins sem og öðrum innréttingum í eldhúsinu.
Reiknistofa Bankanna (RB) er eitt af mörgum fyrirtækjum sem nota eldhústæki og afgreiðslulínur frá Bako Ísberg, en það var hið virta fyrirtæki Pifka sem framleiddi línuna.
Þess má geta að allur matur hjá RB er framreiddur úr Rational ofnum sem að sjálfsögðu koma úr smiðju okkar hjá Bako Ísberg, en það er Brynjúlfur Halldórsson sem er yfirmatreiðslumeistari hjá RB.
Við hjá Bako Ísberg, betur þekkt sem eldhús allra landsmanna, erum alltaf til þjónustu reiðubúin! Við vitum að Gott mötuneyti þýðir hamingjusamara starfsfólk sem þýðir meiri afköst.
Góðar stundir.

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Íslandsmót barþjóna5 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun