Markaðurinn
Nýtt hönnunar verk frá Bako Ísberg
Örn Erlingsson, einn af okkar frábæru sölumönnum hjá Bako Ísberg tók nýlega þátt í að hanna afgreiðslulínu fyrir stóreldhús Reiknistofu Bankanna, en við hönnunina var tekið mið af innréttingum í matsal fyrirtækisins sem og öðrum innréttingum í eldhúsinu.
Reiknistofa Bankanna (RB) er eitt af mörgum fyrirtækjum sem nota eldhústæki og afgreiðslulínur frá Bako Ísberg, en það var hið virta fyrirtæki Pifka sem framleiddi línuna.
Þess má geta að allur matur hjá RB er framreiddur úr Rational ofnum sem að sjálfsögðu koma úr smiðju okkar hjá Bako Ísberg, en það er Brynjúlfur Halldórsson sem er yfirmatreiðslumeistari hjá RB.
Við hjá Bako Ísberg, betur þekkt sem eldhús allra landsmanna, erum alltaf til þjónustu reiðubúin! Við vitum að Gott mötuneyti þýðir hamingjusamara starfsfólk sem þýðir meiri afköst.
Góðar stundir.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi