Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt gistihús og nýr veitingastaður í Reykjanesbæ

Fyrirhugað er að opna gistihús og veitingastað í gamla Sparisjóðshúsinu í Njarðvík við Grundarveg 23.
Mynd: Smári
Fyrirtækið Rent fasteignir ehf. hefur hug á því opna gistihús og veitingastað í gamla Sparisjóðshúsinu í Njarðvík við Grundarveg 23.
Búið er að senda erindi til Umhverfis-og skipulagsráð Reykjanesbæjar og óska eftir leyfi til breytingar. Fyrirhugað er að í fasteigninni verði gisting á 2. og 3. hæð og kaffihús/matsölustaður og gisting á jarðhæð.
Samkvæmt fasteignaskrá er notkun eignarinnar skráð banki og skrifstofur. Umhverfis-og skipulagsráð Reykjanesbæjar tekur vel í erindið en sækja þarf um byggingarleyfi hjá byggingarfulltrúa með tilheyrandi gögnum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





