Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt gistihús og nýr veitingastaður í Reykjanesbæ

Fyrirhugað er að opna gistihús og veitingastað í gamla Sparisjóðshúsinu í Njarðvík við Grundarveg 23.
Mynd: Smári
Fyrirtækið Rent fasteignir ehf. hefur hug á því opna gistihús og veitingastað í gamla Sparisjóðshúsinu í Njarðvík við Grundarveg 23.
Búið er að senda erindi til Umhverfis-og skipulagsráð Reykjanesbæjar og óska eftir leyfi til breytingar. Fyrirhugað er að í fasteigninni verði gisting á 2. og 3. hæð og kaffihús/matsölustaður og gisting á jarðhæð.
Samkvæmt fasteignaskrá er notkun eignarinnar skráð banki og skrifstofur. Umhverfis-og skipulagsráð Reykjanesbæjar tekur vel í erindið en sækja þarf um byggingarleyfi hjá byggingarfulltrúa með tilheyrandi gögnum.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir