KM
Nýtt fyrirkomulag á keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda
|
Stjórn NKF hefur gert eina breytingu á keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda en hún felst í því að hver þjóð sendir sinn landsmeistara og einn joker þannig að það verða 10 sem keppa til úrslita í Herning Fair Center á sýningunni Foodexpo 27 Janúar 2010.
Jóhannes Steinn Jóhannesson hefur unnið sér þáttökurétt sem Matreiðslumaður ársins 2009 og svo kom það í hlut Ungkokka Íslands að skipa í aukasætið undir dyggri stjórn Hrefnu Rósu Sætran.
Sá sem fyrir valinu varð og fer með Jóhannes til Danmerkur er Bjarni Siguróli Jakobsson sem var að útskrifast núna í desember en hann nam sín fræði á Hilton Reykjavík Nordica, restaurant Vox.
Verður spennandi að sjá hvernig þessi skipan kemur út í praksis.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí