KM
Nýtt fyrirkomulag á keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda
|
|
Stjórn NKF hefur gert eina breytingu á keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda en hún felst í því að hver þjóð sendir sinn landsmeistara og einn joker þannig að það verða 10 sem keppa til úrslita í Herning Fair Center á sýningunni Foodexpo 27 Janúar 2010.
Jóhannes Steinn Jóhannesson hefur unnið sér þáttökurétt sem Matreiðslumaður ársins 2009 og svo kom það í hlut Ungkokka Íslands að skipa í aukasætið undir dyggri stjórn Hrefnu Rósu Sætran.
Sá sem fyrir valinu varð og fer með Jóhannes til Danmerkur er Bjarni Siguróli Jakobsson sem var að útskrifast núna í desember en hann nam sín fræði á Hilton Reykjavík Nordica, restaurant Vox.
Verður spennandi að sjá hvernig þessi skipan kemur út í praksis.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






