Markaðurinn
Nýtt frá Tullamore
Tullamore D.E.W. XO Caribbean Rum Cask er það nýjasta á klakanum, ljúffengt víski og er er hin upprunalega blanda af Írsku viskí tegundum þremur.
Skemmtilegur litur er á vískíinu, gulleitir orange tónar með rauðleitum blæ. Lyktin góð og er samblanda af vanilla og eik ásamt sítrus, þroskuðum banana og kryddi.
Bragðið er rjómakennt og mjúkt sem dregur fram karamellu og banana með sætum tónum af döðlum og rúsínum, virkilega skemmtilegt samspil og eftirbragðið er langt og sætt með banana og caramellu fyllingu.
Tullamore D.E.W. XO. er skemmtileg viðbót við vískí flóruna hér á Íslandi og býður upp á endalausa möguleika. Það er tilvalið í hverskonar kokteila þar sem að hugmyndirnar eru algjörlega þínar og gæti t.a.m. notað í eins konar Írskan Monkey Shoulder.
Hann verður einungis til sölu fyrir veitingamarkaðinn og því ekki fáanlegur í ÁTVR.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






