Markaðurinn
Nýtt frá Tullamore
Tullamore D.E.W. XO Caribbean Rum Cask er það nýjasta á klakanum, ljúffengt víski og er er hin upprunalega blanda af Írsku viskí tegundum þremur.
Skemmtilegur litur er á vískíinu, gulleitir orange tónar með rauðleitum blæ. Lyktin góð og er samblanda af vanilla og eik ásamt sítrus, þroskuðum banana og kryddi.
Bragðið er rjómakennt og mjúkt sem dregur fram karamellu og banana með sætum tónum af döðlum og rúsínum, virkilega skemmtilegt samspil og eftirbragðið er langt og sætt með banana og caramellu fyllingu.
Tullamore D.E.W. XO. er skemmtileg viðbót við vískí flóruna hér á Íslandi og býður upp á endalausa möguleika. Það er tilvalið í hverskonar kokteila þar sem að hugmyndirnar eru algjörlega þínar og gæti t.a.m. notað í eins konar Írskan Monkey Shoulder.
Hann verður einungis til sölu fyrir veitingamarkaðinn og því ekki fáanlegur í ÁTVR.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






