Markaðurinn
Nýtt frá Tullamore
Tullamore D.E.W. XO Caribbean Rum Cask er það nýjasta á klakanum, ljúffengt víski og er er hin upprunalega blanda af Írsku viskí tegundum þremur.
Skemmtilegur litur er á vískíinu, gulleitir orange tónar með rauðleitum blæ. Lyktin góð og er samblanda af vanilla og eik ásamt sítrus, þroskuðum banana og kryddi.
Bragðið er rjómakennt og mjúkt sem dregur fram karamellu og banana með sætum tónum af döðlum og rúsínum, virkilega skemmtilegt samspil og eftirbragðið er langt og sætt með banana og caramellu fyllingu.
Tullamore D.E.W. XO. er skemmtileg viðbót við vískí flóruna hér á Íslandi og býður upp á endalausa möguleika. Það er tilvalið í hverskonar kokteila þar sem að hugmyndirnar eru algjörlega þínar og gæti t.a.m. notað í eins konar Írskan Monkey Shoulder.
Hann verður einungis til sölu fyrir veitingamarkaðinn og því ekki fáanlegur í ÁTVR.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss