Markaðurinn
Nýtt frá MS: Laktósalausar ÞYKKAR 40g Góðostasneiðar, Ketó-vænar – Takmarkað magn
Í tilefni ostóber kynnum við til sögunnar 40g ÞYKKAR laktósalausar ostasneiðar, sem henta vel þeim sem stunda ketó-mataræði, henta líka vel á hamborgarann, ofan á brauðið, í nestið eða einar sér.
Hver sneið inniheldur 10g af hreinu íslensku próteini.
Sala er hafin!
Í hverju boxi eru 8 ljúffengar ÞYKKAR sneiðar og þær eru eins og allar annar Góðostur laktósalausar!
Hér eru stofnupplýsingar:
|
Vöru- Númer |
Góðaostasneiðar |
Magn í ytri pakkningu |
Geymsluþol |
Heildsöluverð án vsk. – pr./stk. |
Strikamerki |
| 3061 | Góðostur 8 þykkar sniðar (330g) | 18 box | 90 d | 599 kr | 5690516030612 |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






