Markaðurinn
Nýtt frá MS: Laktósalaus rjómi
Sala er hafin á laktósalausum rjóma. Rjóminn er UHT meðhöndlaður þannig að hann geymist auðveldlega í 6 mánuði.
Rjóminn er 36% feitur líkt og sá hefðbundni og hefur alla eiginleika þess hefðbundna, m.a. er hann þeytanlegur (mælum með því rjóminn sé þeyttur kaldur og reikna má með að þeyting taki aðeins lengri tíma en venjulega).
Laktósalausi rjóminn kemur í tveimur útgáfum, 1 ltr fernu og 250 ml fernu.
Vöru- Númer |
Laktósalaus G-Rjómi |
Magn í ytri pakkningu |
Geymsluþol |
Heildsöluverð án vsk. – pr./stk. |
Strikamerki |
0205 | Laktósalaus G-rjómi 1/1 l | 12 stk | 180 d | 860 kr | 5690527205009 |
0204 | Laktósalaus G-rjómi 1/4 l | 24 stk | 180 d | 235 kr | 5690527204002 |
- 1 ltr ferna
- 250 ml ferna

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum