Markaðurinn
Nýtt frá MS: Laktósalaus rjómi
Sala er hafin á laktósalausum rjóma. Rjóminn er UHT meðhöndlaður þannig að hann geymist auðveldlega í 6 mánuði.
Rjóminn er 36% feitur líkt og sá hefðbundni og hefur alla eiginleika þess hefðbundna, m.a. er hann þeytanlegur (mælum með því rjóminn sé þeyttur kaldur og reikna má með að þeyting taki aðeins lengri tíma en venjulega).
Laktósalausi rjóminn kemur í tveimur útgáfum, 1 ltr fernu og 250 ml fernu.
|
Vöru- Númer |
Laktósalaus G-Rjómi |
Magn í ytri pakkningu |
Geymsluþol |
Heildsöluverð án vsk. – pr./stk. |
Strikamerki |
| 0205 | Laktósalaus G-rjómi 1/1 l | 12 stk | 180 d | 860 kr | 5690527205009 |
| 0204 | Laktósalaus G-rjómi 1/4 l | 24 stk | 180 d | 235 kr | 5690527204002 |
- 1 ltr ferna
- 250 ml ferna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







