Markaðurinn
Nýtt frá MS: Laktósalaus rjómi
Sala er hafin á laktósalausum rjóma. Rjóminn er UHT meðhöndlaður þannig að hann geymist auðveldlega í 6 mánuði.
Rjóminn er 36% feitur líkt og sá hefðbundni og hefur alla eiginleika þess hefðbundna, m.a. er hann þeytanlegur (mælum með því rjóminn sé þeyttur kaldur og reikna má með að þeyting taki aðeins lengri tíma en venjulega).
Laktósalausi rjóminn kemur í tveimur útgáfum, 1 ltr fernu og 250 ml fernu.
Vöru- Númer |
Laktósalaus G-Rjómi |
Magn í ytri pakkningu |
Geymsluþol |
Heildsöluverð án vsk. – pr./stk. |
Strikamerki |
0205 | Laktósalaus G-rjómi 1/1 l | 12 stk | 180 d | 860 kr | 5690527205009 |
0204 | Laktósalaus G-rjómi 1/4 l | 24 stk | 180 d | 235 kr | 5690527204002 |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði