Markaðurinn
Nýtt eldhús tekið í notkun í Ölgerðinni
Nýr og stórglæsilegur matsalur og eldhús var tekið í notkun í dag hjá Ölgerðinni. Örn Erlingsson sölumaður hjá Bako Ísberg afhenti í dag Snorra Birgi Snorrasyni yfirmatreiðslumanni Ölgerðarinnar glænýtt og fullbúið eldhús af bestu gerð.
Eldhúsið ásamt glæsilegri afgreiðslu línu var svo til sýnis í dag við hátíðlega opnun. Margt var um manninn og fær matsalurinn nýtt nafn sem verður tilkynnt síðar.
Við hjá Bako Ísberg erum gríðarlega stolt af þessu frábæra verkefni og óskum við starfsfólki Ölgerðin Egill Skallagrímsson innilega til hamingju með nýja matsalinn & eldhúsið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann