Markaðurinn
Nýtt eldhús tekið í notkun í Ölgerðinni
Nýr og stórglæsilegur matsalur og eldhús var tekið í notkun í dag hjá Ölgerðinni. Örn Erlingsson sölumaður hjá Bako Ísberg afhenti í dag Snorra Birgi Snorrasyni yfirmatreiðslumanni Ölgerðarinnar glænýtt og fullbúið eldhús af bestu gerð.
Eldhúsið ásamt glæsilegri afgreiðslu línu var svo til sýnis í dag við hátíðlega opnun. Margt var um manninn og fær matsalurinn nýtt nafn sem verður tilkynnt síðar.
Við hjá Bako Ísberg erum gríðarlega stolt af þessu frábæra verkefni og óskum við starfsfólki Ölgerðin Egill Skallagrímsson innilega til hamingju með nýja matsalinn & eldhúsið.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni5 klukkustundir síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný