Markaðurinn
Nýtt eldhús tekið í notkun í Ölgerðinni
Nýr og stórglæsilegur matsalur og eldhús var tekið í notkun í dag hjá Ölgerðinni. Örn Erlingsson sölumaður hjá Bako Ísberg afhenti í dag Snorra Birgi Snorrasyni yfirmatreiðslumanni Ölgerðarinnar glænýtt og fullbúið eldhús af bestu gerð.
Eldhúsið ásamt glæsilegri afgreiðslu línu var svo til sýnis í dag við hátíðlega opnun. Margt var um manninn og fær matsalurinn nýtt nafn sem verður tilkynnt síðar.
Við hjá Bako Ísberg erum gríðarlega stolt af þessu frábæra verkefni og óskum við starfsfólki Ölgerðin Egill Skallagrímsson innilega til hamingju með nýja matsalinn & eldhúsið.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt22 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!