Markaðurinn
Nýtt eldhús tekið í notkun í Ölgerðinni
Nýr og stórglæsilegur matsalur og eldhús var tekið í notkun í dag hjá Ölgerðinni. Örn Erlingsson sölumaður hjá Bako Ísberg afhenti í dag Snorra Birgi Snorrasyni yfirmatreiðslumanni Ölgerðarinnar glænýtt og fullbúið eldhús af bestu gerð.
Eldhúsið ásamt glæsilegri afgreiðslu línu var svo til sýnis í dag við hátíðlega opnun. Margt var um manninn og fær matsalurinn nýtt nafn sem verður tilkynnt síðar.
Við hjá Bako Ísberg erum gríðarlega stolt af þessu frábæra verkefni og óskum við starfsfólki Ölgerðin Egill Skallagrímsson innilega til hamingju með nýja matsalinn & eldhúsið.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni