Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt bakarí opnar á Selfossi
Í fyrramálið, fimmtudaginn 2. janúar 2020, opnar nýtt bakarí á Selfossi. Bakaríið hefur fengið nafnið G.K. bakarí og eigendur eru Guðmundur Helgi Harðarson og Kjartan Ásbjörnsson.
Kjartan starfaði áður í bakaríinu hjá IKEA og Guðmundur hjá Brauð & co.
G.K. bakaríið er eins og áður segir staðsett á Selfossi, við Austurveg 31b.
Mynd: facebook / G.K. Bakarí
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu