Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt bakarí opnar á Selfossi
Í fyrramálið, fimmtudaginn 2. janúar 2020, opnar nýtt bakarí á Selfossi. Bakaríið hefur fengið nafnið G.K. bakarí og eigendur eru Guðmundur Helgi Harðarson og Kjartan Ásbjörnsson.
Kjartan starfaði áður í bakaríinu hjá IKEA og Guðmundur hjá Brauð & co.
G.K. bakaríið er eins og áður segir staðsett á Selfossi, við Austurveg 31b.
Mynd: facebook / G.K. Bakarí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






