Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt bakarí opnar á Ármúla – Ekki bara bakarí
Nýtt bakarí opnaði nú á dögunum sem staðsett er við Ármúla 42 í Reykjavík. Bakaríið heitir RÖFF með slagorðinu „Ekki bara bakarí.“
Það eru eigendur Veislunnar á Seltjarnarnesi sem eru rekstraraðilar RÖFF.
Á RÖFF er fjölbreyttur matseðill í boði, súpur í hádeginu, þá bæði rjómalagaðar og vegan súpur. Fullt af sætindum, smurðum samlokum og bakkelsi, skinku brauðsnúðar, súrdeigsrúnstykki, sérbökuð vínabrauð, ostaslaufur, margar tegundir af snúðum svo fátt eitt sé talið.
Síðan má ekki gleyma vinsælu pizzurnar frá Ísaki bakarameistara sem eru bakaðar á staðnum.
Myndband:
Myndir: facebook / RÖFF
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?







