Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt bakarí opnar á Ármúla – Ekki bara bakarí
Nýtt bakarí opnaði nú á dögunum sem staðsett er við Ármúla 42 í Reykjavík. Bakaríið heitir RÖFF með slagorðinu „Ekki bara bakarí.“
Það eru eigendur Veislunnar á Seltjarnarnesi sem eru rekstraraðilar RÖFF.
Á RÖFF er fjölbreyttur matseðill í boði, súpur í hádeginu, þá bæði rjómalagaðar og vegan súpur. Fullt af sætindum, smurðum samlokum og bakkelsi, skinku brauðsnúðar, súrdeigsrúnstykki, sérbökuð vínabrauð, ostaslaufur, margar tegundir af snúðum svo fátt eitt sé talið.
Síðan má ekki gleyma vinsælu pizzurnar frá Ísaki bakarameistara sem eru bakaðar á staðnum.
Myndband:
Myndir: facebook / RÖFF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?