Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt bakarí opnar á Ármúla – Ekki bara bakarí
Nýtt bakarí opnaði nú á dögunum sem staðsett er við Ármúla 42 í Reykjavík. Bakaríið heitir RÖFF með slagorðinu „Ekki bara bakarí.“
Það eru eigendur Veislunnar á Seltjarnarnesi sem eru rekstraraðilar RÖFF.
Á RÖFF er fjölbreyttur matseðill í boði, súpur í hádeginu, þá bæði rjómalagaðar og vegan súpur. Fullt af sætindum, smurðum samlokum og bakkelsi, skinku brauðsnúðar, súrdeigsrúnstykki, sérbökuð vínabrauð, ostaslaufur, margar tegundir af snúðum svo fátt eitt sé talið.
Síðan má ekki gleyma vinsælu pizzurnar frá Ísaki bakarameistara sem eru bakaðar á staðnum.
Myndband:
Myndir: facebook / RÖFF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn







