Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýtt bakarí opnar á Ármúla – Ekki bara bakarí
Nýtt bakarí opnaði nú á dögunum sem staðsett er við Ármúla 42 í Reykjavík. Bakaríið heitir RÖFF með slagorðinu „Ekki bara bakarí.“
Það eru eigendur Veislunnar á Seltjarnarnesi sem eru rekstraraðilar RÖFF.
Á RÖFF er fjölbreyttur matseðill í boði, súpur í hádeginu, þá bæði rjómalagaðar og vegan súpur. Fullt af sætindum, smurðum samlokum og bakkelsi, skinku brauðsnúðar, súrdeigsrúnstykki, sérbökuð vínabrauð, ostaslaufur, margar tegundir af snúðum svo fátt eitt sé talið.
Síðan má ekki gleyma vinsælu pizzurnar frá Ísaki bakarameistara sem eru bakaðar á staðnum.
Myndband:
Myndir: facebook / RÖFF

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum