Markaðurinn
Nýtt – AVIKO Crispy Snacks með Philadelphia osti
Innnes kynnir nýjar bragðgóðar Philadelphia ostafylltar snakk bollur. Hver snakk bolla er um það bil 11 gr., tilvalið sem forréttur eða sem bar snakk. Passar vel á bakka til að deila, sem grænmetisréttur eða „take away“ á matseðil.
Varan er seld frosin, mjög auðvelt að undirbúa.
Við mælum með skammtastærðinni 8 stk.
Hver kassi innheldur Philadelphia merkta poka til að setja skammtinn í.
Nánari upplýsingar veita sölumenn Innnes: www.innnes.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum