Markaðurinn
Nýtt – AVIKO Crispy Snacks með Philadelphia osti
Innnes kynnir nýjar bragðgóðar Philadelphia ostafylltar snakk bollur. Hver snakk bolla er um það bil 11 gr., tilvalið sem forréttur eða sem bar snakk. Passar vel á bakka til að deila, sem grænmetisréttur eða „take away“ á matseðil.
Varan er seld frosin, mjög auðvelt að undirbúa.
Við mælum með skammtastærðinni 8 stk.
Hver kassi innheldur Philadelphia merkta poka til að setja skammtinn í.
Nánari upplýsingar veita sölumenn Innnes: www.innnes.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman