Markaðurinn
Nýtt á lager – RMK Heildverslun
Við vorum að fá nýjar vörur sem má sjá hér fyrir neðan:
– Grillpinnar: 9 cm, 12 cm, 15 cm, 18 cm, 25 cm
– Grillpinnar með haldi: 9 cm, 12 cm, 15 cm
– Ávaxtagafflar: 9 cm
– Viðarklemmur: 25 mm, 35 mm
– Tréskeið: 110 mm
– Trégaffall: 105 mm
– Ísskeið: 70 mm
Ef þú skráir þig á póstlistann hjá okkur ertu fyrstur til að sjá nýjustu vörurnar okkar. Þú skráir þig á póstlistann hjá okkur með því að smella hér.
Það er hægt að panta vörur hjá okkur inná pöntunarsíðunni okkar hér.
Hafið endilega samband við okkur á netfangið [email protected] ef þið eruð ekki búin að stofna aðgang.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






