Markaðurinn
Nýtt á lager – RMK Heildverslun
Við vorum að fá nýjar vörur sem má sjá hér fyrir neðan:
– Grillpinnar: 9 cm, 12 cm, 15 cm, 18 cm, 25 cm
– Grillpinnar með haldi: 9 cm, 12 cm, 15 cm
– Ávaxtagafflar: 9 cm
– Viðarklemmur: 25 mm, 35 mm
– Tréskeið: 110 mm
– Trégaffall: 105 mm
– Ísskeið: 70 mm
Ef þú skráir þig á póstlistann hjá okkur ertu fyrstur til að sjá nýjustu vörurnar okkar. Þú skráir þig á póstlistann hjá okkur með því að smella hér.
Það er hægt að panta vörur hjá okkur inná pöntunarsíðunni okkar hér.
Hafið endilega samband við okkur á netfangið [email protected] ef þið eruð ekki búin að stofna aðgang.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025