Markaðurinn
Nýtt á lager – RMK Heildverslun
Við vorum að fá nýjar vörur sem má sjá hér fyrir neðan:
– Grillpinnar: 9 cm, 12 cm, 15 cm, 18 cm, 25 cm
– Grillpinnar með haldi: 9 cm, 12 cm, 15 cm
– Ávaxtagafflar: 9 cm
– Viðarklemmur: 25 mm, 35 mm
– Tréskeið: 110 mm
– Trégaffall: 105 mm
– Ísskeið: 70 mm
Ef þú skráir þig á póstlistann hjá okkur ertu fyrstur til að sjá nýjustu vörurnar okkar. Þú skráir þig á póstlistann hjá okkur með því að smella hér.
Það er hægt að panta vörur hjá okkur inná pöntunarsíðunni okkar hér.
Hafið endilega samband við okkur á netfangið [email protected] ef þið eruð ekki búin að stofna aðgang.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður