Freisting
Nýtt á freisting.is – Myndbandaveita
Við höfum opnað nýja þjónustu á freisting.is sem við köllum myndbandaveitu sem er ágætis lýsing fyrir ensku heitin „streaming“ og „video sharing“. Þjónustan virkar á svipaðan hátt og YouTube en er miklu minni í sniðum.
Myndbandaveitan er nýjasta kerfiseiningin hjá vefsíðufyrirtækinu Tónaflóð ( www.tonaflod.is ) og er freisting.is með þeim fyrstu heimasíðum sem tekur hana í notkun.
Í kerfið er hægt að hlaða inn hljóð- og myndskrám á 18 mismunandi sniðum t.d. avi, mpeg, wmv, mp4 og mov svo eitthvað sé nefnt og sér kerfið um að breyta skránum í flash, búa til smámynd úr myndbandinu og koma fyrir í myndbandaveitunni. Kerfið býr einnig til embed kóða sem hægt er að nota til að birta valið myndband á hvaða vefsíðu sem er.
Við höfum sett inn ýmis myndbönd sem hafa birst með fréttum hjá okkur, en við viljum endilega hvetja fólk til að senda okkur áhugaverð myndbönd úr veitingageiranum svo getum komið hér upp skemmtilegu safni.
Smellið hér til að skoða myndbandaveituna.
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or11 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or5 klukkustundir síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Bocuse d´Or2 klukkustundir síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti