Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr yfirkokkur á Ion Hótelinu á Nesjavöllum
Mig langaði bara að segja ykkur hér á þessum magnaða vettvangi vina og kunningja að ég er búinn að skipta um vinnu. Eftir frábær ár hjá Icelandair í mismunandi störfum og ævintýrum hef ég ákveðið að söðla um og er byrjaður á Ion Luxury Adventure Hotel á Nesjavöllum.
, segir Ágúst á facebook síðu sinni.
Ágúst er 38 ára gamall og starfaði áður sem yfirmatreiðslumaður hjá Icelandair. Ágúst lærði fræðin sín á Hótel KEA á árunum 1995 til 1999 og hefur starfað á Lækjarbrekku, Restaurant Amalie Molde, Brasserie Sommelier, SaTT, Silfur, HaPP svo eitthvað sé nefnt.
ION hótelið hefur fengið ýmsar viðurkenningar, t.a.m. á vegum International Hotel Awards og eins Hotel Architecture Iceland svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: aðsend
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






