Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr yfirkokkur á Ion Hótelinu á Nesjavöllum
Mig langaði bara að segja ykkur hér á þessum magnaða vettvangi vina og kunningja að ég er búinn að skipta um vinnu. Eftir frábær ár hjá Icelandair í mismunandi störfum og ævintýrum hef ég ákveðið að söðla um og er byrjaður á Ion Luxury Adventure Hotel á Nesjavöllum.
, segir Ágúst á facebook síðu sinni.
Ágúst er 38 ára gamall og starfaði áður sem yfirmatreiðslumaður hjá Icelandair. Ágúst lærði fræðin sín á Hótel KEA á árunum 1995 til 1999 og hefur starfað á Lækjarbrekku, Restaurant Amalie Molde, Brasserie Sommelier, SaTT, Silfur, HaPP svo eitthvað sé nefnt.
ION hótelið hefur fengið ýmsar viðurkenningar, t.a.m. á vegum International Hotel Awards og eins Hotel Architecture Iceland svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?