Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar á Akureyri – Gunni Kalli: „…mig langar til að hann verði einskonar litla systir Dillsins!“
Meistarakokkurinn Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og eigandi veitingastaðarins Dill í Reykjavík, lætur gamlan draum rætast og opnar veitingastað á Akureyri innan fárra vikna. Staðurinn verður á jarðhæð Hótels Akureyrar í gamla Skjaldborgarhúsinu við Hafnarstræti.
Dill, sem Gunnar opnaði fyrir 13 árum, er eini veitingastaðurinn hérlendis sem státar af hinni eftirsóttu Michelin stjörnu. Gunnar segir nýja staðinn ekki útibú frá Dilli;
„en mig langar til að hann verði einskonar litla systir Dillsins!“
segir hann í samtali við Akureyri.net sem fjallar nánar um veitingastaðinn hér.
Rafn Svansson verður yfirkokkur á nýja staðnum.
Mynd úr safni: Lilja Jóns
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






