Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar
Veitingastaðurinn Eiki Feiti opnaði 28. maí 2006 með geggjuðu Eurovision tilboði. Eigandi staðarins er enginn annar en hinn ókrýndi Salat- og súpukóngur Íslands, Eiríkur Friðriksson eða Eiki.
Þeir sem þekkja til matargerðamafíunnar, þekkja Eika en hann hefur komið á fót mörgum þekktum stöðum sem margir enn eru starfrækir, s.s. Salatbar Eika, Eikargrill og Eikarborgarar.
Eiríkur hefur ekki bara átt veitingastaði á Íslandi, en hann stofnaði einnig og rak „Two Fat Chef´s“ í Orlando í Flórída sem var fyrir nokkrum árum valinn besti „nýji“ veitingastaðurinn í krókodílafylkinu Flórída.
Til gamans má geta að fyrir utan það að hafa kokkað margar máltíðir í gegnum tíðina og slegist við krókodíla hefur Eiríkur mikinn áhuga á mótorhjólum.
Freisting.is óskar Eika til hamingju með nýja veitingastað sinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði