Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Nýr veitingastaður opnar

Birting:

þann

 

Eiríkur Valdimar Friðriksson

Eiríkur Valdimar Friðriksson

Veitingastaðurinn Eiki Feiti opnaði 28. maí 2006 með geggjuðu Eurovision tilboði. Eigandi staðarins er enginn annar en hinn ókrýndi Salat- og súpukóngur Íslands, Eiríkur Friðriksson eða Eiki.

Þeir sem þekkja til matargerðamafíunnar, þekkja Eika en hann hefur komið á fót mörgum þekktum stöðum sem margir enn eru starfrækir, s.s. Salatbar Eika, Eikargrill og Eikarborgarar.

Eiríkur hefur ekki bara átt veitingastaði á Íslandi, en hann stofnaði einnig og rak „Two Fat Chef´s“ í Orlando í Flórída sem var fyrir nokkrum árum valinn besti „nýji“ veitingastaðurinn í krókodílafylkinu Flórída.

Til gamans má geta að fyrir utan það að hafa kokkað margar máltíðir í gegnum tíðina og slegist við krókodíla hefur Eiríkur mikinn áhuga á mótorhjólum.

Freisting.is óskar Eika til hamingju með nýja veitingastað sinn.

 

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið