Vertu memm

Freisting

Nýr veitingastaður opnar

Birting:

þann

 
 
 
 
 
 
 
 
 

Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Ármúla 21 og ber hann heitið Central Reykjavík – „Alltaf gott“.

Central Reykjavík opnar 09°° á morgnana með gómsætt smurbrauð, bakkelsi, ilmandi sérlagað kaffi svo eitthvað sé nefnt.

Eigendur eru þau hjónin Aðalsteinn Sigurðsson og Jónína Shipp, en þau ættu margir að þekkja, þar sem þau ráku Efnalaugina Perlan í 12 ár.

Central Reykjavík býður meðal annars upp á BAR-B-Q grísakjöt, kjúkling, en þau hafa látið flytja inn ofn sem er sérstaklega hannaður fyrir þessa rétti.

Verðið á matseðlinum kemur skemmtilega á óvart, en þar má nefna BBQ. Kjúklingur með kartöflu-og hrásalat eða BBQ.  svínakjöt á aðeins 1180kr

Skemmtileg viðbót í flóru veitingahúsa hér í Reykjavík.

Freisting.is óskar þeim Aðalsteini og Jónínu til hamingju með nýja staðinn.

Auglýsingapláss

 

[email protected]

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið