Freisting
Nýr veitingastaður opnar

![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Ármúla 21 og ber hann heitið Central Reykjavík – „Alltaf gott“.
Central Reykjavík opnar 09°° á morgnana með gómsætt smurbrauð, bakkelsi, ilmandi sérlagað kaffi svo eitthvað sé nefnt.
Eigendur eru þau hjónin Aðalsteinn Sigurðsson og Jónína Shipp, en þau ættu margir að þekkja, þar sem þau ráku Efnalaugina Perlan í 12 ár.
Central Reykjavík býður meðal annars upp á BAR-B-Q grísakjöt, kjúkling, en þau hafa látið flytja inn ofn sem er sérstaklega hannaður fyrir þessa rétti.
Verðið á matseðlinum kemur skemmtilega á óvart, en þar má nefna BBQ. Kjúklingur með kartöflu-og hrásalat eða BBQ. svínakjöt á aðeins 1180kr
Skemmtileg viðbót í flóru veitingahúsa hér í Reykjavík.
Freisting.is óskar þeim Aðalsteini og Jónínu til hamingju með nýja staðinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu














