Freisting
Nýr veitingastaður opnar
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Ármúla 21 og ber hann heitið Central Reykjavík – „Alltaf gott“.
Central Reykjavík opnar 09°° á morgnana með gómsætt smurbrauð, bakkelsi, ilmandi sérlagað kaffi svo eitthvað sé nefnt.
Eigendur eru þau hjónin Aðalsteinn Sigurðsson og Jónína Shipp, en þau ættu margir að þekkja, þar sem þau ráku Efnalaugina Perlan í 12 ár.
Central Reykjavík býður meðal annars upp á BAR-B-Q grísakjöt, kjúkling, en þau hafa látið flytja inn ofn sem er sérstaklega hannaður fyrir þessa rétti.
Verðið á matseðlinum kemur skemmtilega á óvart, en þar má nefna BBQ. Kjúklingur með kartöflu-og hrásalat eða BBQ. svínakjöt á aðeins 1180kr
Skemmtileg viðbót í flóru veitingahúsa hér í Reykjavík.
Freisting.is óskar þeim Aðalsteini og Jónínu til hamingju með nýja staðinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin