Freisting
Nýr veitingastaður opnar
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður við Ármúla 21 og ber hann heitið Central Reykjavík – „Alltaf gott“.
Central Reykjavík opnar 09°° á morgnana með gómsætt smurbrauð, bakkelsi, ilmandi sérlagað kaffi svo eitthvað sé nefnt.
Eigendur eru þau hjónin Aðalsteinn Sigurðsson og Jónína Shipp, en þau ættu margir að þekkja, þar sem þau ráku Efnalaugina Perlan í 12 ár.
Central Reykjavík býður meðal annars upp á BAR-B-Q grísakjöt, kjúkling, en þau hafa látið flytja inn ofn sem er sérstaklega hannaður fyrir þessa rétti.
Verðið á matseðlinum kemur skemmtilega á óvart, en þar má nefna BBQ. Kjúklingur með kartöflu-og hrásalat eða BBQ. svínakjöt á aðeins 1180kr
Skemmtileg viðbót í flóru veitingahúsa hér í Reykjavík.
Freisting.is óskar þeim Aðalsteini og Jónínu til hamingju með nýja staðinn.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé