Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður – Múlaberg Bistro & Bar
Nú um síðustu helgi er búið standa yfir „Soft opening“ á Veitingastaðnum Múlaberg Bistro & Bar sem er staðsettur á Hótel Kea á Akureyri. Miklar breytingar hafa verið gerðar síðustu mánuðum, en búið er að færa afgreiðsluna fyrir hótelið og þar með losnaði mikið pláss fyrir Múlaberg og lítur staðurinn mjög vel. Formleg opnun verður föstudaginn næsta 21. júni næstkomandi.
Á meðal rétta á matseðlinum er:
Humarkokteill:
Marineraður Humar með myntu og súraldin, lárpera, karsi, blóðgreip og eldpipar majónes
Laxatartar:
Rauðrófugrafinn og nýr lax, capers, piparrótarmajónes, maltbrauðteningar og sítróna til að kreista yfir
Hani í Víni, Coq au Vin:
Klassískur franskur réttur úr kjúklingi, beikoni, grænmeti og rauðvínssoði
Croque Monsieur:
Grilluð samloka með silkiskorinni skinku, Emmenthaler osti og Dijon sinnepi
Franskar:
Heimatilbúnar franskar með truffluolíu og parmesanosti
Súkkulaðitart:
Ganache súkkulaðifylling í stökkum botni og þeyttur rjómi
Freisting.is óskar eigendum Kea Hótela og starfsfólki staðarins til hamingju með nýja staðinn og góðs gengis í framtíðinni.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir