Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Nýr veitingastaður Austurlandahraðlestarinnar opnar í Kringlunni

Birting:

þann

Austurlandahraðlestin í Kringlunni

Nýr veitingastaður Austurlandahraðlestarinnar opnar í Kringlunni í vikunni. Þetta verður fjórði veitingastaðurinn undir merkjum Austurlandahraðlestarinnar á höfuðborgarsvæðinu.

Forráðamenn staðarins buðu vinum og vandamönnum til vígslu staðarins á laugardag og fengu þeir að smakka á þeim réttum sem viðskiptavinum mun standa til boða í Kringlunni. Sumir eru þeir framandi á borð við pizzu með tandoori-kjúklingi, að því er fram kemur á vb.is.

Fleiri myndir er hægt skoða á vef Viðskiptablaðsins hér.

 

Mynd: vb.is

Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið