Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Skagaströnd
Borgin er nýr veitingastaður á Skagaströnd við Hólanesveg 11 þar sem Kántrýbær var áður til húsa. Rekstrareigandi er Þórarinn Br. Ingvarsson matreiðslumaður, áður hafði hann starfað lengi á Hótel Reynihlíð. Þórarinn lærði fræðin sín á Lækjarbrekku og útskrifaðist um árið 1990.
Staðurinn opnaði 1. september s.l. og opnunartíminn er frá 10:00 til 21:00 alla daga, en á föst. og laug. er opið til 01:00.
Fjölbreyttur matseðill, hamborgarar, pizzur, samlokur, sjávarréttir, steikur omfl.
Myndir: af facebook síðu Borgin Restaurant
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur