Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Skagaströnd
Borgin er nýr veitingastaður á Skagaströnd við Hólanesveg 11 þar sem Kántrýbær var áður til húsa. Rekstrareigandi er Þórarinn Br. Ingvarsson matreiðslumaður, áður hafði hann starfað lengi á Hótel Reynihlíð. Þórarinn lærði fræðin sín á Lækjarbrekku og útskrifaðist um árið 1990.
Staðurinn opnaði 1. september s.l. og opnunartíminn er frá 10:00 til 21:00 alla daga, en á föst. og laug. er opið til 01:00.
Fjölbreyttur matseðill, hamborgarar, pizzur, samlokur, sjávarréttir, steikur omfl.
- Borgin á Skagaströnd
Myndir: af facebook síðu Borgin Restaurant

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni15 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara