Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Selfossi – Skyndibitastaður í hollari kantinum
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á Selfossi. Staðurinn sem hefur fengið nafnið VOR er staðsettur við Austurveg 3-5 á Selfossi í sama húsi og Krónan.
Eigendur Vor eru Tómas Þóroddsson eigandi Kaffi Krúsar á Selfossi og athafnakonan Elfa Dögg Þórðardóttir eigandi Frost & Funa, Skyrgerðarinnar og Veitingahússins Varmár í Hveragerði.
Boðið er upp á skyndibita í hollari kantinum ásamt heitar belgískar vöfflur með ís.
Heimasíða: www.vorveitingar.is
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum