Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Selfossi – Skyndibitastaður í hollari kantinum
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á Selfossi. Staðurinn sem hefur fengið nafnið VOR er staðsettur við Austurveg 3-5 á Selfossi í sama húsi og Krónan.
Eigendur Vor eru Tómas Þóroddsson eigandi Kaffi Krúsar á Selfossi og athafnakonan Elfa Dögg Þórðardóttir eigandi Frost & Funa, Skyrgerðarinnar og Veitingahússins Varmár í Hveragerði.
Boðið er upp á skyndibita í hollari kantinum ásamt heitar belgískar vöfflur með ís.
Heimasíða: www.vorveitingar.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir











