Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Selfossi – Skyndibitastaður í hollari kantinum
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á Selfossi. Staðurinn sem hefur fengið nafnið VOR er staðsettur við Austurveg 3-5 á Selfossi í sama húsi og Krónan.
Eigendur Vor eru Tómas Þóroddsson eigandi Kaffi Krúsar á Selfossi og athafnakonan Elfa Dögg Þórðardóttir eigandi Frost & Funa, Skyrgerðarinnar og Veitingahússins Varmár í Hveragerði.
Boðið er upp á skyndibita í hollari kantinum ásamt heitar belgískar vöfflur með ís.
Heimasíða: www.vorveitingar.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas