Frétt
Nýr veitingastaður á Holtinu
Nýr veitingastaður á Hótel Holti hefur hafið göngu sína eftir að hafa verið lokaður frá því í lok ágúst en nú hefur verið tekin ákvörðun um að hafa rekstur staðarins í höndum hótelsins sjálfs.
Sólborg Lilja Steinþórsdóttir, hótelstjóri Holtsins, segir í samtali við Morgunblaðið að gestum verði gefinn kostur á að kynnast sögu hótelsins og fá leiðsögn um veglegt málverkasafn stofnanda þess, hjónanna Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur, en verk eftir Jón Stefánsson og Kjarval prýða m.a. veggi þess.
„Þetta er mikilvægur menningararfur fyrir okkur að geta deilt með fólki,“ segir Sólborg.
Fréttina í heild sinni má lesa í ViðskiptaMogganum í dag.
Matseðillinn á nýja veitingastaðnum:
Myndir: facebook / Hotel Holt, Reykjavik
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi