Frétt
Nýr veitingastaður á Holtinu
Nýr veitingastaður á Hótel Holti hefur hafið göngu sína eftir að hafa verið lokaður frá því í lok ágúst en nú hefur verið tekin ákvörðun um að hafa rekstur staðarins í höndum hótelsins sjálfs.
Sólborg Lilja Steinþórsdóttir, hótelstjóri Holtsins, segir í samtali við Morgunblaðið að gestum verði gefinn kostur á að kynnast sögu hótelsins og fá leiðsögn um veglegt málverkasafn stofnanda þess, hjónanna Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur, en verk eftir Jón Stefánsson og Kjarval prýða m.a. veggi þess.
„Þetta er mikilvægur menningararfur fyrir okkur að geta deilt með fólki,“ segir Sólborg.
Fréttina í heild sinni má lesa í ViðskiptaMogganum í dag.
Matseðillinn á nýja veitingastaðnum:
Myndir: facebook / Hotel Holt, Reykjavik
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður







