Frétt
Nýr veitingastaður á Holtinu
Nýr veitingastaður á Hótel Holti hefur hafið göngu sína eftir að hafa verið lokaður frá því í lok ágúst en nú hefur verið tekin ákvörðun um að hafa rekstur staðarins í höndum hótelsins sjálfs.
Sólborg Lilja Steinþórsdóttir, hótelstjóri Holtsins, segir í samtali við Morgunblaðið að gestum verði gefinn kostur á að kynnast sögu hótelsins og fá leiðsögn um veglegt málverkasafn stofnanda þess, hjónanna Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur, en verk eftir Jón Stefánsson og Kjarval prýða m.a. veggi þess.
„Þetta er mikilvægur menningararfur fyrir okkur að geta deilt með fólki,“ segir Sólborg.
Fréttina í heild sinni má lesa í ViðskiptaMogganum í dag.
Matseðillinn á nýja veitingastaðnum:
Myndir: facebook / Hotel Holt, Reykjavik

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun