Frétt
Nýr vefur veitingageirans
Veitingageirinn.is hefur endurnýjað vef sinn á slóðinni www.veitingageirinn.is.
Markmiðið með nýja vefnum er að auka sýnileika á áhersluþáttum vefsins sem eru meðal annars keppnir í veitingabransanum, ný veitingahús, hótel, vídeó, uppskriftir, gamalt og gott efni, styrktaraðilar vefsins og instagram með myllumerkinu #veitingageirinn. Einnig er lögð áhersla á að farsímaútgáfu vefsins.
Nýtt fréttabréfakerfi
Sett hefur verið upp nýtt fréttabréfakerfi sem nú keyrir á MaiChimp sem margir þekkja. Fréttabréf Veitingageirans býður lesendum upp á nokkra valmöguleika, þ.e. að fá sendar fréttir daglega eða vikulega, fá spennandi tilboð frá heildsölum og fréttabréf sem send eru sérstaklega þegar áhugaverðar fréttir og viðburðir eru framundan. Einnig geta lesendur valið alla möguleikana.
Hönnun og smíði vefsins
Sem fyrr var hönnun og smíði vefsins í höndum Tónaflóðs sem hefur verið helsti styrktaraðili vefsins í 15 ár.
Allar ábendingar vel þegnar á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla