Frétt
Nýr vefur veitingageirans
Veitingageirinn.is hefur endurnýjað vef sinn á slóðinni www.veitingageirinn.is.
Markmiðið með nýja vefnum er að auka sýnileika á áhersluþáttum vefsins sem eru meðal annars keppnir í veitingabransanum, ný veitingahús, hótel, vídeó, uppskriftir, gamalt og gott efni, styrktaraðilar vefsins og instagram með myllumerkinu #veitingageirinn. Einnig er lögð áhersla á að farsímaútgáfu vefsins.
Nýtt fréttabréfakerfi
Sett hefur verið upp nýtt fréttabréfakerfi sem nú keyrir á MaiChimp sem margir þekkja. Fréttabréf Veitingageirans býður lesendum upp á nokkra valmöguleika, þ.e. að fá sendar fréttir daglega eða vikulega, fá spennandi tilboð frá heildsölum og fréttabréf sem send eru sérstaklega þegar áhugaverðar fréttir og viðburðir eru framundan. Einnig geta lesendur valið alla möguleikana.
Hönnun og smíði vefsins
Sem fyrr var hönnun og smíði vefsins í höndum Tónaflóðs sem hefur verið helsti styrktaraðili vefsins í 15 ár.
Allar ábendingar vel þegnar á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi