Markaðurinn
Nýr tilboðsbæklingur frá BAKO Ísberg ehf.
Nýr tilboðsbæklingur frá BAKO Ísberg ehf. hefur litið dagsins ljós, ný flettitækni er notuð við bæklinginn á heimasíðunni en hægt er einnig að nálgast bæklinginn útprentaðan hjá sölumönnum BAKO Ísberg ehf.
Tilboðin taka mið af árstíðinni þ.e. búnaði fyrir hlaðborðið, t.d. hitaunit 2 stk. í setti á aðeins 12.025.00 + vsk eða um 6.000.00 + vsk pr.stk, hitagel 72 stk í kassa og síðan ótrúlegt verð á hágæða postulíni bæði GN ílátum og matar- og kaffistellum, en nú er um að gera að hafa hraðar hendur því fyrstir koma fyrstir fá !
Smellið hér til að skoða bæklinginn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum