Markaðurinn
Nýr tilboðsbæklingur frá BAKO Ísberg ehf.

Nýr tilboðsbæklingur frá BAKO Ísberg ehf. hefur litið dagsins ljós, ný flettitækni er notuð við bæklinginn á heimasíðunni en hægt er einnig að nálgast bæklinginn útprentaðan hjá sölumönnum BAKO Ísberg ehf.
Tilboðin taka mið af árstíðinni þ.e. búnaði fyrir hlaðborðið, t.d. hitaunit 2 stk. í setti á aðeins 12.025.00 + vsk eða um 6.000.00 + vsk pr.stk, hitagel 72 stk í kassa og síðan ótrúlegt verð á hágæða postulíni bæði GN ílátum og matar- og kaffistellum, en nú er um að gera að hafa hraðar hendur því fyrstir koma fyrstir fá !
Smellið hér til að skoða bæklinginn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






