Freisting
Nýr þáttastjórnandi í Hells Kitchen
Nú á dögunum var tilkynntur nýr þáttastjórnandi í hinum fræga kokkaþætti Hells Kitchen, en það er sjálfur kóngurinn Marco Pierre White. Marco er vel þekktur um allann heim og er oft sagt að hann sé Guðfaðir matreiðslunnar í Englandi.
Fyrir nokkrum árum lagði Marco hnífinn upp á hilluna og kemur nú ferskur inn í þennann skemmtilega þátt og ætlar sér ekki að feta í fótspor fyrirrennara sinn Gordon Ramsey, heldur ætlar Marco að gera þáttinn að sínum þætti.
Aðspurður um Gordon Ramsey samband þeirra í dag: „Hann lærði hjá mér fyrir mörgum árum og vorum við mjög góðir vinir þá, en við tölumst ekki við í dag“ sagði Marco um nemann sinn.
Myndbandið hér að neðan sýnir vinningsatriði úr þáttaröð tvö hjá Gordon Ramsey í Hell’s Kitchen þar sem sigurvegarinn fékk veitingastað í Las Vegas í verðlaun, nú er bara spurningin hvernig Marco ætlar sér að breyta?
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





