Freisting
Nýr þáttastjórnandi í Hells Kitchen
Nú á dögunum var tilkynntur nýr þáttastjórnandi í hinum fræga kokkaþætti Hells Kitchen, en það er sjálfur kóngurinn Marco Pierre White. Marco er vel þekktur um allann heim og er oft sagt að hann sé Guðfaðir matreiðslunnar í Englandi.
Fyrir nokkrum árum lagði Marco hnífinn upp á hilluna og kemur nú ferskur inn í þennann skemmtilega þátt og ætlar sér ekki að feta í fótspor fyrirrennara sinn Gordon Ramsey, heldur ætlar Marco að gera þáttinn að sínum þætti.
Aðspurður um Gordon Ramsey samband þeirra í dag: „Hann lærði hjá mér fyrir mörgum árum og vorum við mjög góðir vinir þá, en við tölumst ekki við í dag“ sagði Marco um nemann sinn.
Myndbandið hér að neðan sýnir vinningsatriði úr þáttaröð tvö hjá Gordon Ramsey í Hell’s Kitchen þar sem sigurvegarinn fékk veitingastað í Las Vegas í verðlaun, nú er bara spurningin hvernig Marco ætlar sér að breyta?
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma