Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr smáauglýsingavefur
Tekinn hefur verið í notkun nýr smáauglýsingavefur sem mun taka við af þeim gamla. Leitast var eftir að hafa nýja vefinn mun einfaldari og aðgengilegri. Nýjustu auglýsingarnar birtast líka á forsíðu veitingageirinn.is
Ekkert notendanafn eða lykilorð – Allt sjálfvirkt
Ef viðkomandi þarf að breyta og laga auglýsingu sína þá er þarf ekki lengur að muna notendanafn og lykilorð, heldur einungis muna netfangið sem notað var til setja inn auglýsinguna. Til að breyta er óskað eftir númeri frá kerfinu sem síðan er sent í tölvupósti.
Ókeypis að auglýsa
Það er líkt og hefur verið í um 15 ár, ókeypis að setja inn smáauglýsingar og mun alltaf vera það.
Snjallvefur fyrir iPad og snjallsíma
Auglýsingavefurinn er snjallvefur (e.responsive) og aðlagar sig að skjástærð þess tækis sem hann er skoðaður í hverju sinni, ipad, snjallsímum, borðtölvu með stórum skjá osfr.
Það er von okkar að nýja auglýsingasíðan verði ykkur notadrjúg.
Skoðið Smáauglýsingavefinn með því að smella hér, en hann er einni aðgengilegur á forsíðunni efst upp til hægri og eins í valmyndinni efst.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi