Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr réttur á matseðli Burger King í Japan – Rauður hamborgari
Nýjasti rétturinn á Burger King í Japan er rauður hamborgari og er hægt að velja á milli Samurai kjöt eða Samurai kjúkling og er borin fram í rauðu brauði og með rauðum osti. Að auki er rauði hamborgarinn með rauðri sósu sem heitir „Angry“ og er hún gerð úr miso mauki, kínverskum rauðum chili og rauðri papriku.
Hægt verður að kaupa herlegheitin 3. júlí næstkomandi í Japan.
Eins og greint hefur verið frá, þá byrjaði Burger King að bjóða upp á Kuro Burger eða svartan hamborgara s.l. haust, en hamborgarinn er gerður þannig að brauðið er gert úr bambus kolum, svarta tómatsósan gerð úr smokkfisk bleki og hvítlauk ásamt svörtum osti. Kuro Burger lítur nú ekki alltof vel út og hafa viðskiptavinir verið duglegir á samfélagsmiðlum að lýsa óánægju sinni yfir svarta hamborgaranum.
Jæja, Burger King, hvað verður næst?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins








