Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr réttur á matseðli Burger King í Japan – Rauður hamborgari
Nýjasti rétturinn á Burger King í Japan er rauður hamborgari og er hægt að velja á milli Samurai kjöt eða Samurai kjúkling og er borin fram í rauðu brauði og með rauðum osti. Að auki er rauði hamborgarinn með rauðri sósu sem heitir „Angry“ og er hún gerð úr miso mauki, kínverskum rauðum chili og rauðri papriku.
Hægt verður að kaupa herlegheitin 3. júlí næstkomandi í Japan.
Eins og greint hefur verið frá, þá byrjaði Burger King að bjóða upp á Kuro Burger eða svartan hamborgara s.l. haust, en hamborgarinn er gerður þannig að brauðið er gert úr bambus kolum, svarta tómatsósan gerð úr smokkfisk bleki og hvítlauk ásamt svörtum osti. Kuro Burger lítur nú ekki alltof vel út og hafa viðskiptavinir verið duglegir á samfélagsmiðlum að lýsa óánægju sinni yfir svarta hamborgaranum.
Jæja, Burger King, hvað verður næst?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann