Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr rekstraraðili tekur við Grandakaffi | Sigurður kveður eftir 32 ár í rekstri
Sigurður Rúnar Gíslason kveður Grandakaffi eftir 32 ár í rekstri og nýr kafli í sögu þessa fræga húss tekinn við.
Árið 1965 var húsið sem hýsir Grandakaffi byggt af Reykjavíkurhöfn. Var það ætlað sem baðhús fyrir sjómenn til afnota áður en þeir komu í land. Árið 1984 opnar svo Grandakaffi í húsinu enda þörf fyrir baðhús minnkað; bátarnir orðnir betur búnir og samastaðir orðnir fleiri.
Á þessum tíma var einnig Kaffivagninn starfandi en annars var fátt annað á Grandanum nema útgerðartengd fyrirtæki, segir Sigurður í tilkynningu.
Síðan hafa liðið 32 ár og má segja að Grandinn breytist nánast daglega.
Síðasti dagur Sigurðar á Grandakaffi var nú á dögunum og nýr aðili mun hefja rekstur í húsinu fljótlega.
Myndir: Smári
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa








