Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr rekstraraðili tekur við Grandakaffi | Sigurður kveður eftir 32 ár í rekstri
Sigurður Rúnar Gíslason kveður Grandakaffi eftir 32 ár í rekstri og nýr kafli í sögu þessa fræga húss tekinn við.
Árið 1965 var húsið sem hýsir Grandakaffi byggt af Reykjavíkurhöfn. Var það ætlað sem baðhús fyrir sjómenn til afnota áður en þeir komu í land. Árið 1984 opnar svo Grandakaffi í húsinu enda þörf fyrir baðhús minnkað; bátarnir orðnir betur búnir og samastaðir orðnir fleiri.
Á þessum tíma var einnig Kaffivagninn starfandi en annars var fátt annað á Grandanum nema útgerðartengd fyrirtæki, segir Sigurður í tilkynningu.
Síðan hafa liðið 32 ár og má segja að Grandinn breytist nánast daglega.
Síðasti dagur Sigurðar á Grandakaffi var nú á dögunum og nýr aðili mun hefja rekstur í húsinu fljótlega.
Myndir: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin