Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr rekstraraðili tekur við Grandakaffi | Sigurður kveður eftir 32 ár í rekstri
Sigurður Rúnar Gíslason kveður Grandakaffi eftir 32 ár í rekstri og nýr kafli í sögu þessa fræga húss tekinn við.
Árið 1965 var húsið sem hýsir Grandakaffi byggt af Reykjavíkurhöfn. Var það ætlað sem baðhús fyrir sjómenn til afnota áður en þeir komu í land. Árið 1984 opnar svo Grandakaffi í húsinu enda þörf fyrir baðhús minnkað; bátarnir orðnir betur búnir og samastaðir orðnir fleiri.
Á þessum tíma var einnig Kaffivagninn starfandi en annars var fátt annað á Grandanum nema útgerðartengd fyrirtæki, segir Sigurður í tilkynningu.
Síðan hafa liðið 32 ár og má segja að Grandinn breytist nánast daglega.
Síðasti dagur Sigurðar á Grandakaffi var nú á dögunum og nýr aðili mun hefja rekstur í húsinu fljótlega.
Myndir: Smári
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé