Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Nýr Matreiðslu- og skemmtiþáttur í loftið

Birting:

þann

bord_fyrir_fimmMatreiðslu- og skemmtiþátturinn Borð fyrir fimm hefur göngu sína á SkjáEinum í haust.  Borð fyrir fimm er ný þáttaröð þar sem 5 pör keppast um að halda besta og skemmtilegasta matarboðið. Þau bjóða gagnrýnendum, Sigga Hall meistarakokki, Svavari Erni fagurkera og Ölbu vín- og framreiðslusnillingi í þriggja rétta máltíð sem þau útbúa sjálf. Dómarar og þjóðin dæma síðan hvaða matarboð er milljón króna virði. Milljónina hlýtur sigurparið í beinni útsendingu í lokaþættinum.

Ef þú lumar á milljón króna uppskrift, skráðu þig á www.bordfyrirfimm.is fyrir 22. ágúst.

 

Mynd: skjáskot úr heimasíðu bordfyrirfimm.is
/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið