Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr matarvagn opnar í Reykjanesbæ – Myndir
Gorilla er nýr matarvagn í Reykjanesbæ og er staðsettur við Hafnargötu 44. Eigendur eru Ása Fossdal og Reynir Þór Róbertsson.
Gorilla opnar alla daga klukkan 11:30.
„Erum ekki búin að ákveða endanlegan opnunartíma á meðan við lesum markaðinn.“
Sagði Reynir í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um opnunartímann.

Ása og Reynir keyptu Lobster Hut í júní s.l. og breyttu honum í Gorilla sem er hinn glæsilegasti matarvagn.
Matseðilinn getur breyst án fyrirvara á meðan eigendur eru að fínpússa allt til og sjá hvað fólk vill.
Veglegur matseðill er í boði, eins og sjá má hér að neðan:
Myndir: facebook / Gorilla

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí