Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr matarvagn opnar í Reykjanesbæ – Myndir
Gorilla er nýr matarvagn í Reykjanesbæ og er staðsettur við Hafnargötu 44. Eigendur eru Ása Fossdal og Reynir Þór Róbertsson.
Gorilla opnar alla daga klukkan 11:30.
„Erum ekki búin að ákveða endanlegan opnunartíma á meðan við lesum markaðinn.“
Sagði Reynir í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um opnunartímann.

Ása og Reynir keyptu Lobster Hut í júní s.l. og breyttu honum í Gorilla sem er hinn glæsilegasti matarvagn.
Matseðilinn getur breyst án fyrirvara á meðan eigendur eru að fínpússa allt til og sjá hvað fólk vill.
Veglegur matseðill er í boði, eins og sjá má hér að neðan:
Myndir: facebook / Gorilla
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Kokkalandsliðið3 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026









