Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr matarvagn opnar í Reykjanesbæ – Myndir
Gorilla er nýr matarvagn í Reykjanesbæ og er staðsettur við Hafnargötu 44. Eigendur eru Ása Fossdal og Reynir Þór Róbertsson.
Gorilla opnar alla daga klukkan 11:30.
„Erum ekki búin að ákveða endanlegan opnunartíma á meðan við lesum markaðinn.“
Sagði Reynir í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um opnunartímann.
Matseðilinn getur breyst án fyrirvara á meðan eigendur eru að fínpússa allt til og sjá hvað fólk vill.
Veglegur matseðill er í boði, eins og sjá má hér að neðan:
Myndir: facebook / Gorilla
-
Frétt21 klukkustund síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum