Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr matarvagn opnar í Reykjanesbæ – Myndir
Gorilla er nýr matarvagn í Reykjanesbæ og er staðsettur við Hafnargötu 44. Eigendur eru Ása Fossdal og Reynir Þór Róbertsson.
Gorilla opnar alla daga klukkan 11:30.
„Erum ekki búin að ákveða endanlegan opnunartíma á meðan við lesum markaðinn.“
Sagði Reynir í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um opnunartímann.

Ása og Reynir keyptu Lobster Hut í júní s.l. og breyttu honum í Gorilla sem er hinn glæsilegasti matarvagn.
Matseðilinn getur breyst án fyrirvara á meðan eigendur eru að fínpússa allt til og sjá hvað fólk vill.
Veglegur matseðill er í boði, eins og sjá má hér að neðan:
Myndir: facebook / Gorilla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins









