Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr matarvagn í Skaftafelli við Vatnajökul
Ég held að þú sért fyrsti Íslendingurinn sem ég afgreiði hérna,
segir Stefán Þór Arnarson þegar hann réttir blaðamanni Morgunblaðsins ilmandi humarsúpu út um lúguna á veitingavagninum sínum í Skaftafelli við Vatnajökul.
Það er sólríkur dagur og þó svo að vissulega sé lítið um Íslendinga er nóg af svöngum ferðamönnum sem streyma að til að bragða á dýrindis kræsingum sem Stefán og bróðir hans, Atli Arnarsson, matreiða undir merkjum Glacier Goodies.
Nánari umfjöllun um Glacier Goodies er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Myndir: af facebook síðu Glacier Goodies.
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa







