Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr matarvagn í Skaftafelli við Vatnajökul
Ég held að þú sért fyrsti Íslendingurinn sem ég afgreiði hérna,
segir Stefán Þór Arnarson þegar hann réttir blaðamanni Morgunblaðsins ilmandi humarsúpu út um lúguna á veitingavagninum sínum í Skaftafelli við Vatnajökul.
Það er sólríkur dagur og þó svo að vissulega sé lítið um Íslendinga er nóg af svöngum ferðamönnum sem streyma að til að bragða á dýrindis kræsingum sem Stefán og bróðir hans, Atli Arnarsson, matreiða undir merkjum Glacier Goodies.
Nánari umfjöllun um Glacier Goodies er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Myndir: af facebook síðu Glacier Goodies.

-
Keppni5 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita