Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr matarvagn í Skaftafelli við Vatnajökul
Ég held að þú sért fyrsti Íslendingurinn sem ég afgreiði hérna,
segir Stefán Þór Arnarson þegar hann réttir blaðamanni Morgunblaðsins ilmandi humarsúpu út um lúguna á veitingavagninum sínum í Skaftafelli við Vatnajökul.
Það er sólríkur dagur og þó svo að vissulega sé lítið um Íslendinga er nóg af svöngum ferðamönnum sem streyma að til að bragða á dýrindis kræsingum sem Stefán og bróðir hans, Atli Arnarsson, matreiða undir merkjum Glacier Goodies.
Nánari umfjöllun um Glacier Goodies er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Myndir: af facebook síðu Glacier Goodies.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes