Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr matarvagn í Skaftafelli við Vatnajökul
Ég held að þú sért fyrsti Íslendingurinn sem ég afgreiði hérna,
segir Stefán Þór Arnarson þegar hann réttir blaðamanni Morgunblaðsins ilmandi humarsúpu út um lúguna á veitingavagninum sínum í Skaftafelli við Vatnajökul.
Það er sólríkur dagur og þó svo að vissulega sé lítið um Íslendinga er nóg af svöngum ferðamönnum sem streyma að til að bragða á dýrindis kræsingum sem Stefán og bróðir hans, Atli Arnarsson, matreiða undir merkjum Glacier Goodies.
Nánari umfjöllun um Glacier Goodies er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Myndir: af facebook síðu Glacier Goodies.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







